Vantraust og dauđaspírall ríkisstjórnarinnar

Snemma á liđnu hausti reyndi ríkisstjórnin ađ rćsa umrćđu um hversu vel hefđi tekist til međ endurreisn efnahagskerfisins. Ţrátt fyrir ágćt sóknarfćri ţar sem atvinnuleysi er sama og ekkert, hagvöxtur fyrir hendi og skuldastađa ţjóđarbúsins batnandi ţá komst ríkisstjórnin hvorki lönd né strönd í málflutningi sínum.

Ástćđan er sú ađ ríkisstjórn Jóhönnu Sig. smíđađi sér dauđaspíral ţegar í upphafi kjörtímabilsins međ ESB-umsókninni. Forsenda umsóknarinnar er allt sé ónýtt á Íslandi (stjórnkerfiđ, krónan, stjórnarskráin og stjórnmálamenningin) og ađild ađ Evrópusambandinu myndi breyta ţessu öllu.

Áróđurinn um ónýti Íslands gerđi ómarktćkan málflutninginn um vel heppnađa endurreisn hagkerfisins undir forystu vinstriflokkanna.

Ţegar ţjóđin fann til efnahagsbatans fékk ríkisstjórnin ekki lof fyrir heldur stjórnarandstađan sem stóđ vörđ um verkfćrin sem dugđu til ađ koma okkur úr kreppunni, fullveldiđ og krónan.

Engu breytir hvort tillaga um vantraust á alţingi fái umrćđu, verđi samţykkt eđa hafnađ. Ţjóđin er ţegar búin ađ kveđ upp sinn dóm: vinstristjórn Samfylkingar og VG skal frá völdum.


mbl.is Vilja umrćđu um vantraust í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband