Hassborg Jóns Gnarr og Samfó

Jón Gnarr er borgarstjóri í samstarfi við Samfylkingu. Pólitískur ferill Jóns byrjaði sakleysislega, hann ætlaði að fá ísbjörn í Húsdýragarðinn. Eftir því sem á líður ferilinn á vettvangi stjórnmálanna verður erfiðara að halda dampi með fimmaurabröndurum.

Borgarstjóri Samfylkingar leggur núna til að Reykjavík verði hassborg þar sem eiturlyf verði lögleg.

Og Jón er orðinn giska flinkur í pólitískri orðræðu: hassið er atvinnuskapandi.

Spilavíti og vændisbúllur eru líka atvinnuskapandi, Jón Gnarr.


mbl.is Hassstaðir atvinnuskapandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Er hann ekki fremstur á meðal jafningja hjá ykkur þarna í REYKJAVÍK?

Að hver borg verðskuldi það sem hún kýs yfir sig??????????????????

Jón Þórhallsson, 20.2.2013 kl. 09:22

2 Smámynd: Tómas

Hmm.. Mér skildist að í prentútgáfu fréttarinnar hefði komið fram að hann vildi ekki fá slíka staði til Reykjavíkur. Sum sé, orðin tekin úr samhengi - sem greinilega veldur æsingi meðal bloggverja..

Tómas, 20.2.2013 kl. 11:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband