Ţriđjudagur, 19. febrúar 2013
Steingrímur J. vill ESB-ákvćđi í nýju stjórnarskrána
Steingrímur J. Sigfússon, sem fékk 199 atkvćđi í prófkjöri í kjördćmi sínu og sagđi af sér formennsku í VG í framhaldi, er óđum ađ stimpla sig inn sem stađfastur ESB-sinni.
Í frétt RÚV um kröfu Steingríms J. í stjórnarskrármálinu segir hann
hins vegar alveg ljóst ađ ríkasta krafan sé ađ mannréttindakaflinn, beint lýđrćđi, sameign á auđlyndum [sic] og framsal valds vegna ţjóđréttarskuldbindinga og fleiri standi.
Fullveldisframsal er ESB-sinnum kćrasta ákvćđiđ í stjórnarskrárdrögum Samfylkingar og VG. Ákvćđiđ ryđur brautina fyrir Ísland inn í Evrópusambandiđ.
Ćtli Steingrímur J. komi formlega úr ESB-skápnum á landsfundi flokksins?
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.