Ríkisstjórnin fallin - minnihlutastjórn í bígerđ

Ríkisstjórnin er fallin. Í fréttamiđlum  ríkisstjórnarinnar, RÚV og Smugunni, er sagt frá ţví ađ ríkisstjórn Jóhönnu Sig. geti ekki lengur komiđ ţingmálum áfram og leiti núna eftir stuđningi Framsóknarflokksins.

Minnihlutastjórn vinstrimanna hyggst láta ţađ verđa sitt síđasta verk ađ vinna stórtjón á stjórnarskrá lýđveldisins.

Framsóknarflokkurinn ćtlar sér ekki ađ sökkva međ VG og Samfylkingu. Ţess vegna verđur ađ trúa varlega fjölmiđlum vinstristjórnarinnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Svo sem sigrađir herir á undanhaldi gera jafnan,skemma allt nýtilegt,svo sigurvegararnir fái ţeirra ekki notiđ. Nánari fréttir verđa ţá vel ţegnar á morgun.

Helga Kristjánsdóttir, 19.2.2013 kl. 00:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband