Steingrímur verður aftursætisformaður

Steingrímur J. ætlar sér að láta Katrínu Jakobs verða formann og stýra flokknum áfram úr aftursætinu.

Með Katrínu sem formann er ætlunin að höfða til femíníska vinstrifylgisins sem fylgt hefur Samfylkingu en er ekki hrifið af frjálshyggjuformanninum sem tók við af Jóhönnu.

VG mun ekki ná vopnum sínum með þessum látbragðsleik Steingríms J.


mbl.is „Hvergi nærri hættur í pólitík“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kannski drullar þetta fylgi VG naumlega upp fyrir 5%.

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 16.2.2013 kl. 17:43

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Vonandi ekki því að kjósendum blæðir undan þessum vopnum um ókomin ár.

Sigurður Haraldsson, 16.2.2013 kl. 18:10

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Rétt, VG mun ekki ná vopnum sínum eftir þetta.

Fráfarandi formaður var að veita flokknum náðarhöggið.

Kolbrún Hilmars, 16.2.2013 kl. 18:20

4 Smámynd: S Kristján Ingimarsson

Nú er ég hólpinn, nú hef ég frið,

Nú er ég garpur mesti.

Aðalinn dingla ég aftan við

Eins og tagl á hesti.

S Kristján Ingimarsson, 17.2.2013 kl. 09:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband