Jóhanna hryggbraut Árna Pál

Árni Páll fær ekki sæti í ríkisstjórn Samfylkingar og VG vegna þess að Jóhanna neitar honum um ráðherraembætti. Jóhanna hefur hingað til hringlað með ráðherraembætti eftir þörfum og er skemmst að minnast stuttrar dvalar Oddnýjar Harðar. í embætti fjármálaráðherra.

Árni Páll kann að vera nýkjörinn formaður Samfylkingar en Jóhanna er með tögl og haldir. Nýkjörinn formaður væri í ólíkt sterkari stöðu sem ráðherra í kosningabaráttunni fremur en óbreyttur þingmaður.

Árni Páll verður að krossa fingur og vona að allt fari í klessu á síðustu metrunum hjá Jóhönnustjórninni; í samanburðinum mun hann skína.


mbl.is „Ekki ástæða til breytinga á ríkisstjórn“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Jóhanna þó,þetta kemstu ekki upp með lengi. Það sópar að stráknum. Eftir febrúar,munu andstæðingar Samfylkingar sameinast um kosningu fullveldissinna,Við sem foröktum inngöngu í Esbéið munum ekkert gefa eftir.

Helga Kristjánsdóttir, 7.2.2013 kl. 00:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband