Er einelti ađ vera ósammála Jóni Gnarr?

Jón Gnarr lítilsvirti lýđrćđislegar leikreglur og gróf undan tiltrú almennings á kosningum međ ţví ađ reka heila kosningabaráttu sem brandarasmiđju. Jón Gnarr ćtlar sjálfum sér nokkuđ vítt svigrúm til ađ draga dár ađ međborgurum sínum. Ađrir hljóta ađ hafa sinn rétt til ađ láta ljós sitt skína.

Ef Jón Gnarr hefur orđiđ fyrir gagnrýni á opnum fundi getur ţađ hvorki falliđ undir einelti, sem sjaldnast fer fram í viđurvist margra vitna, né ofbeldi - nema hann hafi veriđ barinn, sem yrđi auđvitađ ađ harma.

Jón Gnarr verđur ađ útskýra í hverju misgjörđir kjósenda í Grafarvogi felast. Voru ţeir ekki nógu fyndnir? Eđa er húmor úthverfafólksins annar en miđbćjarplebbanna?

Boltinn er hjá borgarstjóra. Koma svo, Gnarr.

 

 


mbl.is „Einelti og hreint og klárt ofbeldi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Viltu ekki bíđa eftir lýsingu atburđa Páll, áđur en ţú fellir dóma?

Jón Steinar Ragnarsson, 30.1.2013 kl. 00:18

2 Smámynd: Haraldur Rafn Ingvason

Hmmm... voru ţađ ekki einhverjir ađrir sem grófu undan tiltrú almennings og undirbjuggu ţannig jarđveginn fyrir Besta flokkinn???

Sorrý, sannleikurinn er sár, en sjálfstćđisframsóknarfylkingin á Gnarrinn skuldlausann. 

Fyndiđ, ekki satt...?

Haraldur Rafn Ingvason, 30.1.2013 kl. 00:47

3 Smámynd: Svava Theódórsdóttir

Hvađan hefur ţú ţađ Páll ađ einelti fari sjaldnast fram í viđurvist margra vitna? Ţađ er bara býsna algengt ađ slíkt gerist ţví miđur. Og einmitt ef ţú varst ekki ţarna hvernig veistu ţá hvađ gekk á?

Svava Theódórsdóttir, 30.1.2013 kl. 01:09

4 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Ég er ekki ađ fella dóma, en leyfi mér ađ efast um ađ ,,einelti" og ,,ofbeldi" hafi fariđ fram á téđum fundi. En ég hvet borgarstjóra til ađ útskýra máliđ betur. Ef fram kemur ađ efi minn hafi ekki veriđ á rökum reistur er sjálfsagt ađ leiđrétta ţađ.

Páll Vilhjálmsson, 30.1.2013 kl. 08:06

5 Smámynd: Emil Örn Kristjánsson

Ég var á umrćddum fundi og leyfi mér ađ fullyrđa ađ borgarstjórinn er ađ gera lítiđ úr umrćđunni um ofbeldi og einelti međ ţessum yfirlýsingum sínum. Ţađ er umrćđunni ekki til framdráttar ţegar menn taka sér stór orđ í munn ađ tilefnislausu.

Emil Örn Kristjánsson, 30.1.2013 kl. 09:19

6 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Jón er vanur ađ umgangast viđhlćjendur.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 30.1.2013 kl. 09:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband