Össur: dauđ stjórnarskrá Litlu Samfylkingu ađ kenna

Nýja stjórnarskrá litlu vinstrihópanna er í dauđateygjunum ţrátt fyrir ađ stćrstu litlu hóparnir, Samfylking og VG, haldi líkinu volgu líkt og ESB-umsókninni.

Össur Skarphéđinsson er foxillur út í einn smáhópinn, Litlu Samfylkinguna (sem svarar líka kallinu Björt framtíđ) og sakar liđsodda hópsins, Guđmund Steingrímsson og Róbert Marshall (fyrrum vara- og ađalţingmenn Samfylkingar) um svik.

,,Klćkjastjórnmál dauđans," segir Össur á Samfylkingar-Eyjunni um framferđi ţeirra fóstbrćđra. Bragđ er ađ ţá barniđ finnur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Björt Framtíđ, litla samfylkingin ađ ganga frá sér endanlega og ríkistjórninni líka.

Halldór Guđmundsson (IP-tala skráđ) 25.1.2013 kl. 13:34

2 Smámynd: N1 blogg

Skylt er skeggiđ hökunni. Fjölbrautaskólinn í Garđabć státar sig af ţessum líka félega félagsfrćđi- og sögukennaranum, Páli Vilhjálmssyni, dćmdum mannorđsníđingi og ómerkingi.

Háskóli Íslands státar sig af öđru sögusmetti, Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni, víđkunnum fyrir drenglyndi sitt og dćmdum fyrir ritstuld og netníđ.

Báđir ţessir FLokksgćđingar sitja í embćttum út á ţjónkun sína viđ FLokkinn og hamast viđ FLokksáróđurinn eins og enginn sé morgundagurinn.

N1 blogg, 25.1.2013 kl. 14:28

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Vonandi fyrtist Marshallinn viđ og dregur til baka stuđninginn viđ Össur. Ríkistjórnin hangir nú á ţeim eina manni.

Jón Steinar Ragnarsson, 25.1.2013 kl. 15:09

4 identicon

Ţú Hilmar ađdáandi N1. Ţú er nú meira drasliđ.

Annars merkilegt ţetta međ kennitöluflakk samfylkingarinnar.

jonasgeir (IP-tala skráđ) 25.1.2013 kl. 15:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband