Gnarr geirfuglavæðir Breiðhyltinga

Borgarstjóri gerir Breiðholt að hverfi fyrirbæra sem þurfi að kynna sér sérstaklega hvernig lifi lífinu. Jón Gnarr sér sjálfan sig sem mannfræðing á framandi slóðum sem með vettvangsrannsókn kynnir sér frumstæða lifnaðarhætti.

Grínverkefnið um Jón Gnarr í borgarstjórastól þarf að endurræsa í þágu Litlu Samfylkingarinnar, en þar er Jón í framboði í alþingiskosningunum í vor.

Kjósendur eru ábyggilega spenntir fyrir stjórnmálamanni sem lítur á þá sem viðundur.


mbl.is Borgarstjóri fluttur í Gerðuberg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vel orðað Páll.

Þetta virkar afar yfirlætislegur gjörningur. Hann verður fljótur að gleyma okkur eins og fyrri daginn.

Sigrún Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 21.1.2013 kl. 20:40

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Hvernig er nú eitt af gömlu þjóðlögunum,sem byrja svona;”Ég veit ekki af hverskonar völdum”,,,, svellkaldur skellihló,,,, fenguð þið gæsahúð?

Helga Kristjánsdóttir, 21.1.2013 kl. 21:39

3 Smámynd: Jónas Egilsson

Nei Páll. Þetta er sniðugt hjá honum og hann slær margar kleilur með þessu - kannski ryki líka. Þetta skilar sjálfsagt engum árangri, en mjög gott PR-stunt, eins og sagt er stundum.

Jónas Egilsson, 22.1.2013 kl. 00:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband