Sunnudagur, 13. janúar 2013
Jón Ásgeir blöffar - kaupir sér tiltrú
Jón Ásgeir stendur höllum fćti, bćđi í réttarsalnum og í viđskiptum. Ţá er pólitískt bakland hans, Samfylkingin/VG veikt. Fréttir er um ađ 36-veldiđ sé til sölu. Viđ ţessar kringumstćđur ţarf Jón Ásgeir nauđeynlega á aukinni tiltrú ađ halda.
Fréttin í Telegraph er hönnuđ til ađ sýna Jón Ásgeir sem traustan fjárfesti. Hallćrislegt niđurlag fréttarinnar er ţykkt af glassúr
Contacted by The Sunday Telegraph about Mr Johannessons investment, Mrs Ballard confirmed the fundraising: We really wanted Jon on board. We had four firm offers of investment and we chose Jon. We trust him and we like him and we wanted someone with a bit of guts, as well as experience in retail.
Einmitt, mađur sem sóttur til saka af hálfu opinbers ákćru valds er sérstaklega traustur pappír.
![]() |
Jón Ásgeir í hamborgarabransann |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Dagblađiđ var fljótt ađ stökkva um bor´đ og birtir lepju um vinsćldir snáđans.
Dagur (IP-tala skráđ) 13.1.2013 kl. 14:45
Pabbi hans kenndi honum ađ stela og lét hann hjálpa sér viđ stuldna frá SS á Háaleitkisbrautinni. En hann reiknađi ekki međ fíkninni, sem á eftir kom.
Erling (IP-tala skráđ) 13.1.2013 kl. 14:54
Er og verđa mun glćpamađur og stór ţjófur ţar til hann deyr!
Sigurđur Haraldsson, 13.1.2013 kl. 15:20
Ţađ er svo spurning hvađan JÁJ fćr fé til ţessara kaupa. Eftir hrun sagđist hann eiga fyrir einni diet kók. Í málafrlunum í New York kom fram ađ eignir hans vćru rétt um eitt hundrađ milljónir og ađ ţađ myndi varla duga fyrir lögmannskostnađi.
Nú getur hann keypt 25% hlut í Skítugum Stígvélum. Hvađan fćr hann fé til ţess? Ekki hefur hann veriđ í neinni sérstakri launavinnu frá hruni. Getur veriđ ađ eitthvađ hafi veriđ grafiđ upp úr hvíta sandinum á Tortóla?
Gunnar Heiđarsson, 13.1.2013 kl. 16:09
Tek undir međ Gunnari, hvađan koma peningarnir? Ef fréttamennska vćri til hér á landi mundi kannski einhver fara til London og athuga hvernig starfssemi JMS Partners er. Samkvćmt fréttum náđi hann ađ mjólka Landsbankann um stórar fúlgur eftir hrun. Lyktin af ţessu er ađ ţetta ráđgjafafyrirtćki sé notađ til ađ koma peningum í umferđ. Af og til hafa komiđ fréttir um velgengni og uppgang fyrirtćkisins. Allt til ađ viđ rekum ekki upp stór augu ţegar peningar fara ađ streyma frá ţví. Og auđvitađ án ţess ađ fréttamenn geri athugasemd.
Elvar Eyvindsson (IP-tala skráđ) 13.1.2013 kl. 18:43
Fréttamennska er ekki til á Íslandi. Síđustu alvöru frćettamennirnir voru reknir frá útvarpinu er Óđin fékk ţar liklana ur hendi Páls Ţurftalingssonar og Ţorgerđarsnata. Ţannig bjargađi hann sjálfum sér frá Markúsarörlögum sem yfir vofđu, Ekki fret síđan í hans átt frá starfsmannafélagi né samkórnum.
Sambó (IP-tala skráđ) 14.1.2013 kl. 08:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.