Sunnudagur, 13. janúar 2013
Jón Ásgeir blöffar - kaupir sér tiltrú
Jón Ásgeir stendur höllum fæti, bæði í réttarsalnum og í viðskiptum. Þá er pólitískt bakland hans, Samfylkingin/VG veikt. Fréttir er um að 36-veldið sé til sölu. Við þessar kringumstæður þarf Jón Ásgeir nauðeynlega á aukinni tiltrú að halda.
Fréttin í Telegraph er hönnuð til að sýna Jón Ásgeir sem traustan fjárfesti. Hallærislegt niðurlag fréttarinnar er þykkt af glassúr
Contacted by The Sunday Telegraph about Mr Johannessons investment, Mrs Ballard confirmed the fundraising: We really wanted Jon on board. We had four firm offers of investment and we chose Jon. We trust him and we like him and we wanted someone with a bit of guts, as well as experience in retail.
Einmitt, maður sem sóttur til saka af hálfu opinbers ákæru valds er sérstaklega traustur pappír.
Jón Ásgeir í hamborgarabransann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Dagblaðið var fljótt að stökkva um bor´ð og birtir lepju um vinsældir snáðans.
Dagur (IP-tala skráð) 13.1.2013 kl. 14:45
Pabbi hans kenndi honum að stela og lét hann hjálpa sér við stuldna frá SS á Háaleitkisbrautinni. En hann reiknaði ekki með fíkninni, sem á eftir kom.
Erling (IP-tala skráð) 13.1.2013 kl. 14:54
Er og verða mun glæpamaður og stór þjófur þar til hann deyr!
Sigurður Haraldsson, 13.1.2013 kl. 15:20
Það er svo spurning hvaðan JÁJ fær fé til þessara kaupa. Eftir hrun sagðist hann eiga fyrir einni diet kók. Í málafrlunum í New York kom fram að eignir hans væru rétt um eitt hundrað milljónir og að það myndi varla duga fyrir lögmannskostnaði.
Nú getur hann keypt 25% hlut í Skítugum Stígvélum. Hvaðan fær hann fé til þess? Ekki hefur hann verið í neinni sérstakri launavinnu frá hruni. Getur verið að eitthvað hafi verið grafið upp úr hvíta sandinum á Tortóla?
Gunnar Heiðarsson, 13.1.2013 kl. 16:09
Tek undir með Gunnari, hvaðan koma peningarnir? Ef fréttamennska væri til hér á landi mundi kannski einhver fara til London og athuga hvernig starfssemi JMS Partners er. Samkvæmt fréttum náði hann að mjólka Landsbankann um stórar fúlgur eftir hrun. Lyktin af þessu er að þetta ráðgjafafyrirtæki sé notað til að koma peningum í umferð. Af og til hafa komið fréttir um velgengni og uppgang fyrirtækisins. Allt til að við rekum ekki upp stór augu þegar peningar fara að streyma frá því. Og auðvitað án þess að fréttamenn geri athugasemd.
Elvar Eyvindsson (IP-tala skráð) 13.1.2013 kl. 18:43
Fréttamennska er ekki til á Íslandi. Síðustu alvöru fræettamennirnir voru reknir frá útvarpinu er Óðin fékk þar liklana ur hendi Páls Þurftalingssonar og Þorgerðarsnata. Þannig bjargaði hann sjálfum sér frá Markúsarörlögum sem yfir vofðu, Ekki fret síðan í hans átt frá starfsmannafélagi né samkórnum.
Sambó (IP-tala skráð) 14.1.2013 kl. 08:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.