Samfélagiđ bíđur eftir nýrri ríkisstjórn

Ríkisstjórn Samfylkingar og VG er stefnulaus í öllum stćrri málum. Ađilar vinnumarkađarins ţreyja ţorrann og góuna í biđ eftir nýrri ríkisstjórn sem gćti stikađ út stefnu Íslands nćstu árin.

Lifandi dauđ ríkisstjórn vinstriflokkanna er lćrdómur í hvernig ekki á ađ stunda stjórnmál. Í fyrsta lagi mislas stjórn Jóhönnu Sig. pólitíska ástandiđ hrapalega. Ţrátt fyrir búsáhaldabyltingu var engin stemning í samfélaginu fyrir allsherjaruppstokkun lýđveldisins međ ESB-umsókn og nýrri stjórnarskrá. Ţegar verst lét var fjórđungur heimila landsins međ allt niđrum sig fjárhagslega en ţrír fjórđu voru í lagi. Fjórđungurinn var međ hávađa sem villti ríkisstjórninni sýn.

Í öđru lagi lét ríkisstjórnin ađgerđasinna í sínum röđum teyma sig út í umsátur um sjávarútveginn ţar sem ţéttbýli var att gegn landsbyggđ.

Í ţriđja lagi einkenndist orđfćri og hugarástand ríkisstjórnar Jóhönnu Sig. af hatri. Ţađ sćmir ekki stjórnvöldum ađ steyta hnefann sí og ć. Ţjóđin fékk á tilfinninguna ađ ríkisstjórnin vćri í stríđi viđ sig.

Nćsta ríkisstjórn ćtti ađ byrja á ţví ađ stíga varlega til jarđar.


mbl.is Reynt ađ spinna úr ţrćđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ţessi hefur nú ekki veriđ á jörđinni,heldur einhversstađar í skýjunum yfir völdum sínum og eftirlćtisgćlum Esb.Ćtli viđ velflest látum ţeim ekki eftir ađ hanga ţar,meiningin er ađ kjósa fólk á jörđu niđri,međ áćtlun um vel úthugsuđ skref til framfara. Áfram fullvalda Ísland.

Helga Kristjánsdóttir, 11.1.2013 kl. 11:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband