Samyrkjubúið Ísland

Ef atvinnurekendur geta ,,dembt" launahækkunum út í verðlagið, og þar með valdið verðbólgu, er óþarfi að láta eins og hér sé frjáls vinnumarkaður. Nær væri að líta á vinnumarkaðinn á Íslandi eins og samyrkjubú.

Undir forsæti kjörinna stjórnvalda yrðu helstu ákvarðanir um kaup og kjör teknar. Aðilar vinnumarkaðarins undirbyggju kröfur sínar að gefnum meginforsendum er kæmu frá ríkisvaldinu.

Þegar ríkisstjórnin er lömuð, eins og nú háttar, þá er kjarasamningum einfaldlega frestað þangað til ný stjórnvöld hafa fengið lýðræðislegt umboð til að vera oddviti á fundi í samyrkjubúinu þar sem kaup og kjör verða ákveðin. Og eru ekki síðustu fréttir að kjarasamningum hafi verð frestað fram yfir kosningar?


mbl.is Tvísýnt um kjarasamninga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ríkisstjórnin er ekki lömuð Páll. Hún er loðin.

http://www.visir.is/treglega-gekk-ad-draga-ut-svar-fra-steingrimi-um-oliuvinnslu/article/2009695293528

Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 8.1.2013 kl. 09:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband