Sunnudagur, 6. janúar 2013
HM handbolti í kústaskáp
Stöđ 2 sýndir HM í handbolta en ekki sjónvarp allra landsmanna. Síđast ţegar reynt var ađ ţvinga ţjóđaríţróttina inn í kústaskáp Jóns Ásgeirs snarfćkkađi ţeim sem fylgdust međ strákunum okkar.
Lćra menn aldrei?
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.