Mánudagur, 31. desember 2012
Jóhanna og Steingrímur gegn Árna Páli
Framtíđ án frjálshyggju, er yfirskrift áramótagreinar Jóhönnu Sigurđardóttur í Morgunblađinu. Ţar gćti allt eins stađiđ framtíđ án Árna Páls enda er hann helsti talsmađur frjálshyggjunnar í Samfylkingunni og vill verđa formađur í ofanálag.
Steingrímur J. formađur VG heggur í sama knérunn og býđur áframhaldandi samstarf vinstriflokkanna - en ţađ er ađeins mögulegt ef Árni Páll nćr ekki kosningu sem formađur Samfylkingar.
Skiljanlega hefur Árni Páll áhuga á ađ opna kjörskrá Samfylkingar svo ađ jafnvel sjálfstćđismenn fengju atkvćđaseđil í formannskosningunni. Ţá ćtti Árni Páll sjens.
Ólík sýn á ţróun ţjóđmála | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.