Hundeltur Jón Ásgeir

Jón Ásgeir kveđst hundeltur af stjórnvöldum frá árinu 2002. Á ţeim tíma byggđi hann upp viđskiptaveldi á Íslandi, Bretlandi og Norđurlöndum - og lét ţađ hrynja. Jón Ásgeir er enn ađ, á 365 miđla í gegnum konuna sína og Iceland í gegnum pabba sinn. Býsna góđ stađa fyrir hundeltan mann.

Vörn Jóns Ásgeirs í málaferlum á hendur honum allt frá Baugsmálum er ađ ef gróđi er af viđskiptum geta ţau ekki veriđ ólögleg. Mađur sem stelur peningum og notar til viđskipta ţar sem hagnađur myndast er samkvćmt skilgreiningu Jóns Ásgeirs ekki ţjófur heldur fjárfestir.

Ađrir hundeltir fjárfestar, sem búa í útlöndum en voru stórtćkir í útrásinni, hljóta ađ fylgjast međ af áhuga hvernig hundeltasta af öllum hundeltum reiđir af.


mbl.is Jón Ásgeir hafnar ákćrunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott og skilmerkilegt !

Birgir Gudjonsson (IP-tala skráđ) 17.12.2012 kl. 08:35

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Leiđir nokkur hugann ađ ţví hvernig Jóni líđur svona innan međ sér? Er mađurinn alveg taugalaus? Algerlega viss í sinni sök? Međ óbilandi trú á sjálfum sér? Ég verđ ađ viđurkenna ađ ég hef innra međ mér vissa ađdáun á svona hraustmenni eins og kallinn er.

Halldór Jónsson, 17.12.2012 kl. 08:47

3 identicon

Jú, strákurinn er virkilega vel upp alinn. Alltaf skýr og skilmerkilegur í tilsvörum. Man aldrei eftir ađ hann hafi svarađ:"Mig rekur ekki minni til ţess", bla,bla,bla. Réttarhöld síđustu ára yfir hm.. svokallađa hvítflibbakakkalakka, hafa einmitt haft ţetta yfirlit..

Lái mér hver sem vill en mín skođun er, Jón Ásgeir er ekki sá versti...

jóhanna (IP-tala skráđ) 17.12.2012 kl. 10:36

4 identicon

Jón Ásgeir er einmitt forhertur og vel yfirvegađur  og ţađ synir framkomann ! Ekki ein minútu hef eg haft samúđ međ ţessum tilfinningalausa manni ,og ekki eina minútu hefur ţađ vafist fyrir mer hvađ mann hann hefđi ađ geyma!!. En hann hefur margann blekt eins og sjálfur Alkó Póne .(..Man ekki hvernig skrifađ ) en sennileg lyginn hans og framkoman  fleytir honum !..... honum standa fáir á sporđi og vont ađ góma hann einmitt ţess vegna !....... allir hinir eru bara smá skrimsli  hja Jóni Ásgeir !..en ađ eg sjai eitthvađ ađdáunarvert viđ ţađ ..........?

Ragnhild (IP-tala skráđ) 17.12.2012 kl. 18:54

5 identicon

Ţađ er enginn sem getur sagt ađ Jón Ásgeir sé tilfinningalaus. Máliđ er hann ber ekki tilfinningar sínar á torg, og er ţađ vel. Al Capone var mjög duglegur á sinni tíđ, og sá sem var á móti honum gat taliđ lífdagana. Ekkert ólíkt og í Sopramos.(seríunni) Ekki veit ég til ţess ađ Jón Ásgeir hafi mörg mannslíf á samviskunni. En ţađ vćri eftir öđru ađ saka hann um mannsmorđ, ekki yrđi ég hissa, slíkt er réttarfariđ á Íslandi. En ţađ er djúpt á mörgum málum sem ţarf ađ taka á nú ţegar, sem virđast vera gleymd eđa mjög vel "grafin". Tel ég ađ oft er bakari hengdur fyrir smiđ. Ţar međ talinn Jón Ásgeir.

jóhanna (IP-tala skráđ) 17.12.2012 kl. 19:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband