ASÍ bíđur eftir nćstu ríkisstjórn

ASÍ gafst upp á ríkisstjórn Samfylkingar og VG rétt í tíma til ađ samtökum launafólks verđi fyrirgefiđ ţýlyndi sem hún sýndi Jóhönnustjórninni nćr allt kjörtímabiliđ. ASÍ veit eins og alţjóđ ađ fyrsta hreina vinstristjórn lýđveldissögunnar verđur sú eina í manna minnum.

ASÍ eru samtök sem ţurfa ađ láta finna fyrir sér, annars lenda mál í upplausn innanbúđar. Eftir ţví sem Jóhönnustjórnin veiktist vegna innri mótsagna og lítt ígrundađrar stjórnarstefnu ţá varđ líklegra ađ ASÍ myndi ţvo hendur sínar af stjórninni. ASÍ situr jú uppi međ syndir frá fyrri hluta kjörtímabilsins, t.d. stuđning viđ Icesave-mál stjórnarinnar. 

Nćsta ríkisstjórn getur átt vísan stuđning ASÍ ef skynsamleg og sanngjörn stjórnarstefna rćđur ferđinni. Og ađ framkvćmd stjórnarstefnunnar verđi ekki í skötulíki, líkt og hjá Jóhönnu og Steingrími J.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband