Samfylkingin urrar og VG verđur ađ gjalti

Samfylkingin fékk rúm 29 prósent atkvćđanna viđ síđustu kosningar en stjórnar utanríkisstefnu Íslands vegna ţess ađ VG sveik ţann fimmtung ţjóđarinnar sem álpađist til ađ kjósa flokkinn viđ síđustu kosningar og taldi sig kjósa flokk sem vildi Ísland ekki inn í Evrópusambandiđ.

VG mćlist međ tíu prósent fylgi nú um stundir og er orđiđ jađarflokkur sem viđ sérhverjar ţingkosningar ţarf ađ berjast fyrir ţví ađ falla ekki af ţingi.

Svikin í ESB-málinu mun fylgja VG alla kosningabaráttuna af ţeirri einföldu ástćđu ađ fullveldiđ ef ofar öllum pólitískum dćgurflugum. 

VG er óđum ađ verđa búrtík Samfylkingar. Jón Bjarnason og Atli Gíslason, ţingmenn VG, reyna ađ koma vitinu fyrir forystu flokksins. Ţingsályktunartillaga ţeirra félaga um ađ afturkalla ESB-umsóknina er eina haldreipi flokksins fyrir kosningar.

 


mbl.is Enginn bilbugur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband