Enga verđbólgusamninga, takk fyrir

Úrvinnsalan úr hruninu tekur langan tíma. Óđagot verkalýđshreyfingarinnar getur leitt til ófarnađar. Síst af öllu ţurfum viđ verđbólgusamninga ţar sem samiđ er um krónutöluhćkkun sem óđara er étin upp af verđbólgu.

Atvinnuleysi er lágt og allir hafa vinnu sem nenna. Hagvöxtur er jákvćđur en ekki óhóflegur. Viđ ţessar kringumstćđur eiga allir ábyrgir ađ sýna ţolinmćđi og halda friđinn.

Úrás og hrun voru efnahagslegt fyllerí sem nćrri kostađi okkur fullveldiđ. Lćrum af ţeirri reynslu og látum ekki glópagull villa okkur sýn á ný.


mbl.is Ţungar áhyggjur uppi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband