Enga verðbólgusamninga, takk fyrir

Úrvinnsalan úr hruninu tekur langan tíma. Óðagot verkalýðshreyfingarinnar getur leitt til ófarnaðar. Síst af öllu þurfum við verðbólgusamninga þar sem samið er um krónutöluhækkun sem óðara er étin upp af verðbólgu.

Atvinnuleysi er lágt og allir hafa vinnu sem nenna. Hagvöxtur er jákvæður en ekki óhóflegur. Við þessar kringumstæður eiga allir ábyrgir að sýna þolinmæði og halda friðinn.

Úrás og hrun voru efnahagslegt fyllerí sem nærri kostaði okkur fullveldið. Lærum af þeirri reynslu og látum ekki glópagull villa okkur sýn á ný.


mbl.is Þungar áhyggjur uppi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband