Þriðjudagur, 20. nóvember 2012
Stjórnarskráin síðasta frekjukast Jóhönnu
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra ætlar að ljúka stjórnmálaferlinn með atlögu að stjórnarskrá lýðveldisins. Það er við hæfi að forsætisráðherrann sem ber ábygð á umboðslausri ESB-umsókn Íslands skuli freista þess að brjóta og bramla stjórnskipun landsins.
Verkefni vetrarins á alþingi er að sjá til þess að Jóhanna Sig. fái kveðjugjöf við hæfi:
Lexíu um að dómgreindarlaus yfirgangur er ekki viðurkennd stjórnsýsla í lýðræðisríki.
Deilt um það hvort vandað var til verks | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er ekkert nýtt hjá Páli Vilhjálmssyni að fari með lygi um málefni !
Vil bara láta þig vita að þeir sem eru við völd í þessu landi hafa meirihluta á bak við sig !
Þú skilur ekkert svoleiðis, vegna þess að það eru engir peningar í boði !
JR (IP-tala skráð) 20.11.2012 kl. 20:35
Verður ekki Landsdómur kveðjugjöfin?
Hilmar (IP-tala skráð) 20.11.2012 kl. 20:57
Þú ert alltaf í reiðikasti, JR. Hvaða meirihluta hafa þeir sem eru við völd núna á bak við sig? En ert þú ekki Hrannar? Það skilst mér. Hvernig verðurðu þegar Jóhanna kemur fyrir Landsdóm?
Ólafur (IP-tala skráð) 20.11.2012 kl. 21:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.