Þriðjudagur, 2. október 2012
ASÍ í herferð gegn velferð
Alþýðusamband Íslands rekur pólitík Samfylkingar um að Ísland eigi að verða enn eitt jaðarríkið í Evrópusambandinu sem líður fyrir kreppu og atvinnuleysi.
Ætli ASÍ að halda til streitu herferð Samfylkingar gegn íslenskri velferð er rétt að forysta sambandsins útskýri hvaða hagsmuni hún ber fyrir brjósti.
Eru það hagsmunir kontórista og sérfræðinga, sem sem með ESB-aðild bæta atvinnumöguleika sína í Brussel, eða almennra launaþega á Ísland?
4,7 milljónir Spánverja án vinnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
jonasgeir (IP-tala skráð) 2.10.2012 kl. 10:38
ASÍ kom í veg fyrir að vísitalan væri tekin úr sambandi strax eftir Hrun,þegar verðtryggðu lánin stökkbreyttust,
sem heimilin áttu engan þátt í að skapa. Þetta eru mestu efnahagsmistök sem gerð hafa verið á Íslandi.
Og í staðin er farið út í það nýðingsverk að gefa erlendum vogunarsjóðum opið og ótakmarkað skotleyfi, á atvinnulaus og fjárvana heimili landsimanna, og lítil og meðalstór fyrirtæki.
Jón Ólafur (IP-tala skráð) 2.10.2012 kl. 10:39
Eigi munu þín orð mega því þú ert annaðhvort hornkerling eða púta.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 2.10.2012 kl. 11:00
Það þarf að fara til baka til spænska borgarastríðssins til að finna jafn mikla efnahagskreppu á Spáni, eins og áhrif Evru og valdaafsal til Brussel á þar í landinu.
Skoðaðu nú myndina að ofan Ómar pútípút.
jonasgeir (IP-tala skráð) 2.10.2012 kl. 11:15
"Árinni kennir íllur ræðari".
Maður minnist þessara orða þegar Evrunni er kennt um ástandið í Grikklandi og á Spáni. Eiginn gjaldmiðill er líklega betri þegar fúskarar og fífl fara með fjármálastjórnun.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 2.10.2012 kl. 18:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.