Mánudagur, 1. október 2012
Rótađ í ruslinu í sćluríki evrunnar
New York Times segir frá millistéttarfólki í Evrópusambandinu sem rótar í rusli í leit ađ mat. Í sćluríki evrunnar, Spáni, er atvinnuleysi međal ungs fólks nćrri 50 prósent. Um fimmtungur spćnskra heimila er undir fátćktarmörkum.
Spánn er í spennitreyju evrunnar sem leggur efnhagslífiđ í rúst. Hagfrćđingurinn Paul Krugman segir ţjáningar Spánverja ónauđsynlegar - hćgt er ađ hjálpa Spánverjum međ ţví ađ prenta peninga. Ţannig myndi verđbólgan lćkka skuldir og auka eftirspurn. Ţjóđverjar eru ekki ţeirrar skođunar enda sjá ţeir fram á fátćktarhjálp til Grikkja nćstu sjö til átta árin.
Sćluríki evrunnar er kosningaloforđ Samfylkingar viđ nćstu ţingkosningar.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.