Ţriđja heims ríkiđ Ísland

Ríkisstjórn Samfylkingar og VG betlar fé í Evrópusambandinu á vafasömum forsendum svo ekki sé meira sagt. Ţađ einkennir mörg ţriđja heims ríki ađ stjórnvöld eru ekki í neinu sambandi viđ almenning en kaupa sér velvild afmarkađra hópa.

Ríkisstjórn Jóhönnu Sig. fellur ađ ţessari skilgreiningu. Almenningur fyrirlítur ríkisstjórnina fyrir ađgerđir sem stefna ţjóđarhag í hćttu, s.s. Icesave-samningana og ESB-umsóknina, en ríkisstjórnin kaupir sér velvild afmarkađra hópa eins og háskólaborgara og embćttismanna, einkum ţó ríkisforstjóra, eins og dćmin sanna.

Ţjóđin ţarf ađ varpa af sér ţriđja heims ríkisstjórninni sem núna situr stjórnarráđiđ.

 


mbl.is Ísland á međal ţiggjenda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband