Norskir ESB-sinnar gefast upp

Norskir ESB-sinnar eru hćttir ađ berjast fyrir inngöngu Noregs í Evrópusambandiđ. Morgunblađiđ í Noregi vekur athygli á fréttatilkynningu frá félagsskap ESB-sinna ţar í landi, Europabevegelsen, ađ félagsskapurinn vill umrćđu um tengsl Noregs viđ Evrópusambandiđ án ţess ađ ađild sé forsenda.

ESB-sinnar í Noregi eru nokkru skynugri en félagar ţeirra á Íslandi sem vilja ana međ bundiđ fyrir bćđi augu inn í brennandi Evrópusamband.

ESB-sinnar á Íslandi eru einangrađir í Samfylkingu. Í strandríkjum viđ Norđur-Atlantshaf, ţ.e. Grćnlandi, Fćreyjum og Noregi auk Íslands, er Samfylkingin einstćtt fenómen sem vill flytja til Evrópusambandsins ákvörđunarvald um grundvöll efnahagslífsins.

 


mbl.is Mikil einföldun ađ ESB-ađild snúist um evru
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband