Jóhanna herđir snöruna um háls VG

Ţingmenn og trúnađarmenn Vinstri grćnna hverfa frá flokknum sem er rekinn sem útibú frá Samfylkingunni. Jóhann Sigurđardóttir er í viđtali viđ DV til ađ ítreka ađ ţótt hún gleymdi ESB-umsókninni  í stefnurćđu sinni í vikunni er hún aldeilis ekki á ţví ađ leysa VG úr viđjum.

Hún skilur mćtavel andstöđu viđ ESB ađild innan rađa samstarfsflokks síns í ríkisstjórn en ítrekar ađ kveđiđ sé á um ađildarumsókn í stjórnarsáttmála flokkanna og eftir honum verđi ađ fara.

Jóhanna veit sem er ađ fái VG tćkifćri til ađ aflétta álögunum frá 16. júlí 2009 vćri komin viđspyrna fyrir flokkinn á kosningavetri. En ţađ hentar Samfylkingunni ekki.

Til nudda VG upp úr eymdinni ţykist Jóhanna allt í einu vera orđinn sérfrćđingur í ađ lesa stöđu Evrópusambandsins. Jóhanna er álíka örugg í ţekkingu sinni á ESB og hún var um fćđingarstađ Jóns Sigurđssonar í ţjóđhátíđarrćđu sinni hér um ári.


mbl.is „Hafa brugđist öllum loforđum“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jóhönnu er Dýrabćrinn kćr, enda er hún af ţeirri dýrategund sem telur sig jafnari en önnur dýr.

Jóhanna er í orwellskum skilningi, líkt og Steingrímur J., svín, eđa á tungumáli draumadísar ţeirra , prússnesku járnfrúarinnar:  Uber-schwein.  Og Uber-sshwein er hvorki til vinstri né hćgri.  Uber-scwein er bara Uber-scwein og í mannsmynd eru ţau fyrirlitin af öllum almenningi heimsins.

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráđ) 14.9.2012 kl. 18:17

2 Smámynd: Elle_

Og eftir honum verđi ađ fara, segir Jóhanna einrćđisherra.  Skítt međ Jóhönnu-Steingríms-sáttmálann.  Ţjóđin er ćđri Jóhönnu og öllum Jóhönnu-sáttmálum.  Viđ förum ekki inn í ţvingunarveldiđ og komum kerlingunni út innan skamms.

Elle_, 14.9.2012 kl. 21:50

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Einmitt vinkona!

Helga Kristjánsdóttir, 15.9.2012 kl. 04:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband