Ţriđjudagur, 11. september 2012
Guđbjartur rústar Landsspítalanum
Launahćkkun Guđbjarts Hannessonar velferđarráđherra til Björns Zöega forstjóra Landsspítalans upp á hálfa milljón króna á mánuđi - segi og skrifa 500 ţúsund krónur á mánuđi í hćkkun - eyđileggur starfsandann á spítalanum og stóreykur líkur á lćknaflótta.
Í frétt RÚV í gćr eru teknar saman afleiđingarnar af grćđgisvćddu 2007-viđhorfi forstjórans annars vegar og hins vegar himinhrópandi heimsku velferđarráđherra.
Ómar Sigurvin Gunnarsson, formađur Félags almennra lćkna, óttast ađ félagsmenn sínir muni nú í auknum mćli sćkja störf erlendis í kjölfar launahćkkunar forstjóra Landspítalans.
Velferđarráđherra hćkkađi nýveriđ laun forstjóra Landspítalans, um rúmlega 500 ţúsund krónur á mánuđi, en laun hans eru nú 2,3 milljónir króna á mánuđi. Mikil óánćgja er innan veggja spítalans vegna ţessa. Fastlega má búast viđ ađ launahćkkunin verđi rćdd á fundi Starfsmannafélags Landspítalans á miđvikudaginn og á fundi stjórnar Lćknafélags Íslands komandi mánudag.
Ómar Sigurvin Gunnarsson, formađur almennra lćkna segir launahćkkunina hafa komiđ verulega á óvart, sérstaklega í ljósi ţess forstjórinn hafi ítrekađ hvatt starfsfólk til vera ţolinmótt og standa saman í gegnum niđurskurđi hjá stofnuninni, ţrátt fyrir kjaraskerđingu og aukiđ álag.
Ráđherra segir ađ rekja megi launahćkkunina til eftirspurnar eftir starfskröftum forstjórans erlendis sem og lćknastarfa hans viđ spítalann. Ómar segir ađ í ljósi ţessa hljóti ţá ađ vera sömuleiđis brýnt ađ hćkka ríflega laun annarra sérfrćđilćkna viđ spítalann, sem sömuleiđis séu eftirsóttir erlendis. Hann telur ađ almennir lćknar og sérfrćđilćknar fari jafnvel til útlanda.
Međ leyfi ađ spyrja: hvenćr ćtlar Björn ađ haska sér til Svíţjóđar og hvenćr ćtlar Guđbjartur Hannesson ađ segja af sér?
Athugasemdir
Skátinn rćđur ekki viđ ţetta.
Ţađ gengur ekki ađ hafa dómgreindarlaust fífl í útgjaldafrekasta ráđuneytinu.
Rósa (IP-tala skráđ) 11.9.2012 kl. 10:03
"Velferđarráđherra hćkkađi nýveriđ laun forstjóra Landspítalans, um rúmlega 500 ţúsund krónur á mánuđi, en laun hans eru nú 2,3 milljónir króna á mánuđi."
Skv. ţessari frétt RÚV eru laun Björns Zoega ţar međ orđin 2,8 milljónir.
Lágmarkslaun eru um 180.000 kr. Ráđherra Samfylkingarinnar finnst ţví sjálfsagt ađ laun eins ríkisforstjóra séu um
16 föld lćgstu laun.
Mikil er dýrđ og dásemd fyrstu hreinu "Vinstri velferđarstjórnarinnar", svokallađra jafnađarmanna, em kennir sig viđ skjaldborg um heimili landsins.
Ţađ var ţetta međ ađ sum dýrin eru jafnari eru önnur.
Ţađ eru svínin í sjálfskammtandi ríkiskerfinu.
Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráđ) 11.9.2012 kl. 12:11
Jamm og jćja. Skil ekki afhverju ţetta er svona mikiđ mál. Lćkka ćtti á móti launin hans vegna forstjórastöđu um 450 ţúsund krónur á mánuđi ţar sem hann er ađ fá greitt aukalega fyrir lćknastörf í tíma forstjóra. Gefur auga leiđ ađ forstjóradjobbiđ er ekki 100 % starfshlutfall !!!!
Hildur (IP-tala skráđ) 12.9.2012 kl. 21:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.