Fimmtudagur, 30. ágúst 2012
Engin eftirspurn eftir nýrri stjórnarskrá
Stjórnarskrá lýđveldisins kom ekkert viđ sögu í hruninu eđa ađdraganda ţess. Á hinn bóginn nýttu ýmsir ađgerđasinnar, einkum úr röđum vinstriflokkanna, hruniđ til ađ gera stjórnarskrána tortryggilega. Ólögmćtt stjórnlagaráđ var vettvangur til málfundaćfinga annars vegar og hins vegar fyrir áróđur ađgerđasinna.
Moldvörpur ađgerđasinna á RÚV búa til fréttir um ađ tillögur stjórnlagaráđs ráđi bót ađ meintum vandrćđagangi viđ fćrslu valdheimilda frá forseta til handhafa forsetavalds ţegar forseti yfirgefur landiđ.
Tillaga Ágústs Ţórs og Skúla er ekki sama marki brennd og tillögur stjórnlagaráđs. Frćđilegar umrćđur um hvort og hvernig viđ ćttum ađ breyta stjórnarskráinn eru sjálfsagđar. Baráttan núna, á hinn bóginn, stendur um ţađ hvort ađgerđasinnum takist ćtlunarverk sitt ađ breyta stjórnarskránni ađeins til ađ ţjóna eigin lund.
Leggja fram tillögu um stjórnarskrá | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţví meira sem fjallađ er um stjórnarskrána og ţví fleiri tillögur sem koma fram ţví betur lýst mér á ađ halda bara ţeirri gömlu.
Steinarr Kr. , 30.8.2012 kl. 08:10
Sammála ţér Steinarr Kr. og viđ erum ekki ţau einu sem erum á ţví ađ núverandi Stjórnarskrá eigi ađ halda velli og sé búin ađ reynast okkur vel...
Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir, 30.8.2012 kl. 08:42
Á frambođsfundi ţar sem nýjir menn komu til sögunnar hélt einn bóndinn rćđu einhvernvegin svona:Ég á hest sem er bćđi slćgur og hrekkjóttur. En ţađ er hestur sem ég ţekki og ţađ er ekkert víst ađ ég fái betri hest ef ég fer í hestakaup. Eins er ţetta međ ţingmennina okkar..........
Mikiđ er ég sammál Murphy sem segir svo í heiltćđum sínum: Ef ţađ er ekki bilađ, reyndu ţá ekki ađ laga ţađ.
Mér finnst ég sammála Steinarri og Ingibjörgu
Halldór Jónsson, 30.8.2012 kl. 11:15
Allar tilraunir og vinnubrögđ varđandi breytingar á stjórnaskránni hafa gengiđ međ eindćmum illa. Hrođvirkni og vankunnátta hefur einkennt vinnubrögđin ađ mestu eins hefur lítt eđa ekkert veriđ hlustađ á umsagnir helstu sérfrćđinga um ađ tillögurnar séu óhćfar, sem er međ ólíkinum. Ef almenn vinnubrögđ ríkistjórnarinnar er haft til viđmiđunnar ţá er fullvíst ađ hér á ferđinni stórvarasamar breytingar. Sérstaklega ţćr breytingar sem ekki verđur spurt um og á ađ lauma međ í nýrri stjórnarskrá.
Sú laumubreyting er eina ástćđan fyrir ađ lagt er upp í ţessa vegferđ. Ţađ sem er spurt um er allt ómarktćkt ţví ţađ er svo illa orđađ og óljóst hvađ er átt viđ.
Sólbjörg, 30.8.2012 kl. 11:16
Ţađ vantar leiđbeiningar frá stjórnarandstöđunni. Hvort á fólk ađ sitja heima eđa greiđa atkvćđi og segja nei viđ tillögum stjórnlagaráđs og vísast fleiru? Og hvađ er helzt athugavert viđ ţessar tillögur?
Sigurđur (IP-tala skráđ) 30.8.2012 kl. 11:57
Engin ţörf var á nýrri stjórnarskrá ţó kannski megi bćta hana eđa bćta viđ hana. Og ég ćtla ađ taka orđ Sigurđar Líndal og fjölda manna fyrir ţessu.
´Ráđ´ Jóhönnu, gegn niđurstöđu Hćstaréttar, má ekki fá sínu fram. Ţađ á ekki ađ líđast ađ pólitíkusar valti yfir Hćstarétt eđa nauđgi stjórnarskránni til ađ falla ađ flokkum og pólitík.
Elle_, 30.8.2012 kl. 19:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.