Föstudagur, 24. ágúst 2012
Blóđugur ráđherraslagur í Samfó: Stefán Ólafs kandídat
Stefán Ólafsson prófessor er mögulegt ráđherraefni Samfylkingar, eins og AMX hvíslar um. Á bakviđ tjöldin er tekist á um ráđherrastóla Samfylkingar.
Gísli Baldvinsson bloggari, sem löngum er talinn málpípa Össurar utanríkis, leggur fram lista um ráđherrabreytingar og ţar ekki nafn Stefáns ađ finna. Samkvćmt Gísla verđa eftirfarandi breytingar gerđar á ríkisstjórninni í lok mánđar
x Katrín Júlíusdóttir verđur umhverfisráđherra
x Svandís Svavarsdóttir verđur velferđarráđherra
x Guđbjartur Hannesson verđur fjármálaráđherra
Augljóst er ađ Gísli fyrir hönd Össurar freistar ţess ađ klára máliđ áđur en nafn Stefáns fćri aukna kynningu í samfylkingarkređsum. Á máli fagmanna heitir ţetta pólitískar forvarnarađgerđir.
Athugasemdir
Er ţá veriđ ađ búa í haginn fyrir ađ skátinn taki viđ flakinu?
Karl (IP-tala skráđ) 24.8.2012 kl. 17:44
Hefur allt ţetta liđ málpípur,? Hvernig vćri ađ ţađ kćmi svona einu sinni í mán. fram,í eigin persónu fyrir alţjóđ og segđi frá hvađ er á döfinni.Er ţađ til of mikils mćlst,? Fulltrúi óbreyttra mćtti ţá spyrja,ţađ gćti ekki skađađ.Bar svona kurteysar spurningar eins og ćtlarđu;,, upp á stóli ađ sytja Jóhanna,????
Helga Kristjánsdóttir, 24.8.2012 kl. 18:27
Líst vel á ţetta.
Gutti skáti er mađurinn.
Eini ráđherrann á vesturlöndum sem kennir sig viđ velferđ og jafnađarmennsku og er í forsvari fyrir hómfób samtök.
Lifi skátarnir!
Og Gutti litli.
Rósa (IP-tala skráđ) 24.8.2012 kl. 21:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.