VG: ESB ekkert skjól smáţjóđum

Vinstri grćnir í Reykjavík taka Samfylkinguna á kné sér og spyrja hvers vegna ekki megi endurskođa ESB-umsóknina ţegar sú reynsla er komin á sambandiđ ađ ţađ ţjónusti fremur banka og fjármag en almenning.

Vinstri grćnir vísa í nýfengna reynslu Grikkja af ,,björgunarađgerđum" Evrópusambandsins sem fela í sér björgun franskra og ţýskra banka frá óhóflegum lánveitingum til Grikklands. Ţeir sem borga fyrir björgunina er grískur almenningur.

Hvers vegna ćttu Íslendingar ađ setja forrćđi sinna mála til Evrópusambands sem starfar hvorki í umbođi almennings né í ţágu almannahags? 


mbl.is Segja Samfylkingu ţverskallast
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Jamm ESB er stofnađ af bankamönnum fyrir bankamenn.

Vá ţvílíkt sörprćs ađ uppgötva ţađ áriđ 2012 !!!!

Guđmundur Ásgeirsson, 16.8.2012 kl. 10:48

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Á kné,,, ,? fortölur duga ekki á merkikertin,er ţađ ekki auđséđ. Koma ráđ!

Helga Kristjánsdóttir, 16.8.2012 kl. 11:16

3 identicon

Kakó-liđiđ á Suđurgötunni ađ rumska fyrst viđ sér núna?

Ćtli ţau finni mótmćlaspjöldin undir rjómakakófrođunni eftir heil 3 ár?

Nejjj, ţau eru sjálfsagt falin svo djúpt á bak viđ stein grímuna.

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráđ) 16.8.2012 kl. 19:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband