Ţriđjudagur, 17. júlí 2012
Litla Kína á Fjöllum
Huang Nubo ćtlar ađ búa til kínverska nýlendu á hálendi Íslands, samkvćmt eigin frásögn. Ţar verđur kínverskt vinnuafl sem ţjónustar kínverska auđmenn. Ţótt Nubo nefnir ţađ ekki í viđtalinu verđur byggđur millilandaflugvöllur til ađ ferja ţá kínversku til og frá nýlendunni.
Kínverska nýlendan verđur sjálfri sér nóg og nýtur verndar kínverskra stjórnvalda sem líklega gera Nubo út. Stjórnvöld í Peking vinna markvisst ađ treysta kínverska hagsmuni víđa um heim.
Fullvalda ríki getur ekki fallist á fyrirćtlanir Nubo. Síđast ţegar ađ var gáđ var Ísland fullvalda.
Huang segir samkomulag í höfn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Kanski ađ hann bloggvinur minn,nýbakađur fađir í Kína sé ţess vegna kominn til Húsavíkur međ 2 Norđmönnum. Svćđiđ fyrir norđan er einkar vinsćlt um ţessar mundir og bátarnir ţar,henta vel í nýjar tilraunir međ vélarafl.
Helga Kristjánsdóttir, 17.7.2012 kl. 09:40
Getur veriđ ađ kínverjar ćtli ađ reisa eina draugaborgina enn á hér á litla Íslandi? Nóg er af ţeim í Kína og svo er ein í Angóla.
http://www.dailymail.co.uk/news/article-1339536/Ghost-towns-China-Satellite-images-cities-lying-completely-deserted.html
http://www.dv.is/frettir/2012/7/7/draugaborg-i-angola/
Verđur nćsta útflutningsvara kínverja fólk?
Gunnar Rúnarsson (IP-tala skráđ) 17.7.2012 kl. 13:49
Hugsa eins og Kínverjar ţá opnast gáttir skilnings um ţeirra fyrirćtlanir.
Ţjónusta norđur heimskauts skipaflutninga og ná ráđandi stöđu.Ţeir munu hafa yfirburđi í allri tilbođsgerđ vegna ađstöđu sinnar hér sem verđur ţegar fyrir hendi fullbyggđ og mönnuđ ţegar flutningar hefjast. Íslensk sveitarfélög eđa fyrirtćki geta gleymt ţví ađ ćtla ađ standa í samkeppni viđ kínverjanna en ćttu ađ byrjađ ađ ćfa sig í ađ sitja og standa á víxl - hratt. Í Kína, Kóreu og fleiri asíulöndum er ađeins borin virđing fyrir ţeim sem eiga mikla peninga hinir fá ađ kenna á ţví og ţannig verđur ţađ líka hér ţegar ţeir hafa yfirráđin.
Kínverjar vita einnig ađ olía verđur líklega unnin í okkar lögsögu - ţeir ćtla ađ gleypa eins stóran skerf af ţeirri köku og unnt er. Kínverjarnir telja litla fyrirstöđu hér og létt mál ađ eiga viđ og íslenskir stjórnsýslumenn sem eru eins og kettlingar í höndunum á ţeim. Stćrstu mistök islendinga er ađ halda ađ allir ađrir hugsi eins og viđ og séu á sama plani hvađ varđar mannréttindi og virđingu.
Sólbjörg, 17.7.2012 kl. 14:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.