Fimmtudagur, 12. júlí 2012
Pólland hćttir viđ upptöku evru
Pólverjar ćtluđu ađ taka upp evru áriđ 2014 en tilkynntu ađ upptökunni sé frestađ um ótiltekinn tíma, eđa ţar til ađ evru-kreppu lýkur. Ađeins 13 prósent Pólverja telja ćskilegt ađ taka upp evru, samkvćmt frétt Die Welt.
Hagvöxtur er í Póllandi á međan samdráttur ríkir á evru-svćđinu. Pólverjar eru ađilar ađ Evrópusambandinu en af 27 ríkjum sambandsins eru 17 í evru-samstarfi.
Vantraust á evrunni stigmagnast eftir ţví sem kreppan verđur dýpri. Tilraunir Evrópusambandsins til ađ ná tökum á ríkisfjármálum evru-ríkja mistakast ein af annarri.
Nágrannar evru-svćđisins, Pólverjar, Bretar, Svíar, Danir, óttast hrun gjaldmiđlasamstarfsins og vinna ađ neyđaráćtlunum.
Neyđaráćtlun ríkisstjórnar Jóhönnu Siguđardóttur er ađ ganga í Evrópusambandiđ og taka upp evru.
![]() |
Markađir leita niđur á viđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Konur viđ stýriđ !!! Kunna ekki ađ bakka !??
Helga Kristjánsdóttir, 12.7.2012 kl. 15:03
Í seinni heimsstyrjöldinni sigldu skip frá Íslandi međ fisk til Englands, ţau lönduđu í Hull og Grimsby. Ţegar loftvarnarlúđrar gullu yfir borgunum flýđi almenningur í loftvarnarbirgi til ađ forđa sér undan sprengjum Ţjóđverja. Á sama tíma klifruđu íslenski sjómenn upp í möstur skipa sinna til ađ horfa á ţegar ţýskar sprengiflugvélar létu sprengjum rigna yfir borgirnar og stefndu ţar međ lífi og limum í hćttu.
Kannast einhver viđ líkinguna? Ţjóđríki sem hafa látiđ glepjast inn í evru-samstarfiđ myndu vilja vera ţar fyrir utan í dag og sjá eftir ţví ađ hafa látiđ hafa sig út í ţađ feigđarflan. Á sama tíma er íslenskur stjórnmálaflokkur sem berst fyrir ţví á hćl og hnakka ađ koma íslensku ţjóđinni inn í brennandi húsiđ og vill ólmur ađ Ísland verđi hluti af brunarústinni.
Tómas Ibsen Halldórsson, 12.7.2012 kl. 15:33
Skipstjórinn gefur áhöfninni til kynna ađ nú standi til yfirgefa traustasta skipiđ í flotanum og klöngrast um borđ í sökkvandi skipshróf.
Árni Gunnarsson, 12.7.2012 kl. 18:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.