Vinir litla stafsins haldi vöku

Ţađ er ekkert ankannalegt ađ Lagastofnun međ stórum staf heyri undir lagadeild međ litlum staf. Löng hefđ er fyrir ţví ađ skrifa háskóladeildir međ litlum staf. Sérheiti á stofnunum sem heyra undir einstakar deildir er sjálfsagt ađ skrifa međ stórum staf.

Ekki fer vel á ţví ađ skrifa stjórnarráđ međ stórum staf né alţingi og ekki heldur forseti. Aftur er Hćstiréttur međ stórum en hérađsdómar litlum.

Óhófleg notkun á stórum staf er lýti á texta.


mbl.is Stóri stafurinn hefur blásiđ til StórSóknar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ég ţarf stundum ađ rifja ţessa reglu upp,eins og viku og mánađardaga. Ţađ eru ţá undantekningarnar sem helgast af hefđum sem útheimta sjónminni.

Helga Kristjánsdóttir, 25.6.2012 kl. 11:45

2 identicon

Ţetta hlýtur ađ vera ESB ađ kenna.  Skrifum ţađ bara esb.

Jói (IP-tala skráđ) 25.6.2012 kl. 12:08

3 identicon

Ritađur er lítill upphafsstafur í heitum fylgismanna stjórnmálaflokka.

Ritađur er lítill upphafsstafur í heitum fylgismanna trúarbragđa og viđhorfa.

Valfrelsi er um lítinn eđa stóran upphafsstaf í heitum ráđuneyta.

Í styttu eđa breyttu sérnafni getur veriđ val um lítinn eđa stóran upphafsstaf

Lítill stafur er notađur ađ jafnađi í rituđu máli.

Ţegar óvissa eđa valfrelsi ríkir um stóran eđa lítinn upphafsstaf skal gćta samrćmis í rithćtti

í sömu ritsmíđ og innan ritstjórnar eftir ţví sem unnt er. Ritstjórar og höfundar geta mótađ

eigin vinnureglur um slík tilvik til ađ auđvelda samrćmi.

http://www.arnastofnun.is/solofile/1015313

gangleri (IP-tala skráđ) 25.6.2012 kl. 13:57

4 identicon

GangLeri er GjaldKeri

samfýósa allra skinhelgu hrćsnsis skrattakollanna. 

Kolbeinn kjaftur (IP-tala skráđ) 25.6.2012 kl. 17:25

5 identicon

Háskóla samfýósa hyskiđ er upp til hópa í ESB vćndinu.

Kolbeinn kjaftur (IP-tala skráđ) 25.6.2012 kl. 17:39

6 identicon

Áhugaverđar pćlingar.

Ég er á ţví, ađ mađur verđi ađ vanda sig betur í ţessum málum, og íhuga vel hvar lítill stafur er viđ hćfi, og hvar stór.

Ég er á ţví, ađ ţór Saari eigi ađ vera međ litlum, enda stendur hann ekki undir stórum.

Og svo er ţađ Ţ/ţóra. Ég skrifa guđ alltaf međ litlum, og í ljósi ţess ađ stuđningsmenn Ţ/ţóru hafa tekiđ hana í guđatölu, er ţá ekki rétt ađ nota lítinn?

Nema náttúrulega, ađ Ţ/ţóra sé ekki guđ, heldur Jésús. Jésús á alltaf ađ skrifa međ stórum.

Hilmar (IP-tala skráđ) 25.6.2012 kl. 18:27

7 identicon

Nú brennur allt til grunna,

en bjart er yfir skerinu,

međ öryggisventilinn

í landhelgisgćslunni

-upp og niđur svamlar hann-

víđa er hann djarfur og hraustur og hrekur brusselskur á flćđaflaustur

-víđa trúi ég ađ hann svamli, sá gamli

međ öryggisventilinn.

Kolbeinn kjaftur (IP-tala skráđ) 25.6.2012 kl. 19:17

8 identicon

Lítill eđa stór,

skiptir ekki máli,

bara ađ hann svamli, sá gamli

međ öryggisventilinn.

Kolbeinn kjaftur (IP-tala skráđ) 25.6.2012 kl. 19:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband