Miđvikudagur, 20. júní 2012
Alţingi í rúst eftir Jóhönnu og Steingrím J.
Frekjuheimska forsćtisráđherra og allsherjarráđherra skilur eftir sig sviđna jörđ í íslenskum stjórnmálum. Gerrćđispólitík Jóhönnu og Steingríms er ekki í nafni málstađar eđa framtíđarsýnar heldur í nafni valdsins.
Fyrsta hreina vinstristjórn lýđveldisins býr ekki ađ neinni hugmyndafrćđi sem hönd á festir. Nćr aldrei vísar ríkisstjórnin til framtíđar ţegar umdeild mál eru á dagskrá. Viđkvćđiđ er jafnan ađ vísa í hruniđ og kenna öđrum um.
Stćrsta máliđ sem ríkisstjórnin nćr fram á ţriggja ára valdatíma er veiđileyfagjald upp á 12 -14 milljarđa króna. Rökin fyrir ađ ţessum peningum sé betur komiđ fyrir í ríkissjóđi en hjá ţeim sem afla ţeirra eru aftur hver?
Hefur ríkisvald Jóhönnu og Steingríms sýnt sig kunna til verka í međferđ fjármuna? Steingrímur reyndi hönd sína á rekstri Sparisjóđs Keflavíkur og tapađi 20 milljórđum á nokkrum mánuđum.
Vinstristjórn Jóhönnu og Steingríms talar ekki til ţjóđarinnar heldur ţjösnast hún áfram međ mál sem eru illa kynnt og órćdd í samfélaginu: ESB-umsóknin og stjórnarskrárbreytingar eru lýsandi dćmi. Minnihlutinn á alţingi reynir ađ verja almannahagsmuni fyrir yfirgangi stjórnarsinna og ţess vegna er ţingiđ blóđugur vígvöllur.
Til ţrautavara er Ólafur Ragnar Grímsson forseti sem í tvígang hefur orđiđ ađ vísa í ţjóđaratkvćđi afleiđingum af gerrćđi Jóhönnustjórnarinnar eins og ţađ birtist í tvennum Icesave-lögum.
Međ ţví ađ endurnýja umbođ Ólafs Ragnars Grímssonar treystir ţjóđin varnir sínar gegn yfirgangi ríkisstjórnar Jóhönnu og Steingríms.
Ţingi frestađ fram á haust | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Menn treysta ekki varnirnar međ ţví ađ kjósa mann sem mismunar fólki.
Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 20.6.2012 kl. 10:15
Ţađ er kominn berserksgangur í Pál, eftir hrósiđ frá Dabba.
En málflutingur hans og hamagangur gegn Jóhönnu og Steingrími er ađ nálgast sturlun. Einhver ţyrfti ađ tala viđ Palla og reyna ađ koma vitinu fyrir hanns. Kannski vinur hans Egill Helga?
Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 20.6.2012 kl. 10:38
Til ađ allrar sanngirni sé gćtt er rétt ađ sem flest sjónarmiđ heyrist. Hér er grein eftir Björn Jónasson, bróđur Ögmundar, til varnar Ólafi.
http://www.mbl.is/greinasafn/grein/286401/
Endilega krakkar mínir, ef ţiđ viljiđ verjast yfirgangi Ögmundar og félaga í ríkisstjórninni, kjósiđ Ólaf.
Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 20.6.2012 kl. 10:49
Lestu innleggid aftur Haukur. Tad er hćgt ad lćra af tvi. Og svo bara ad taka eina yfirferd aftur tegar tu skilur ekki..
jonasgeir (IP-tala skráđ) 20.6.2012 kl. 12:01
Alţingi í rúst, segir Páll. Jóhanna Sigurđardóttir skýrđi ţađ út í dag: „Af hverju er ekki hćgt ađ hafa rćđutíma, eins og hjá siđuđum ţjóđum?“ Hún ćtti ađ svara fyrir sjálfa sig, áđur en hún kastar steinum ađ öđrum. Af hverju flutti hún ţingrćđu, sem losađi tíu tíma, ţegar henni ţótti henta ađ leggjast í málţóf? Kerlingin er sjálf málţófsdrottning Alţingis, og af mörgum ástćđum ber hún mesta ábyrgđ á niđurlćgingu ţess.
Sigurđur (IP-tala skráđ) 20.6.2012 kl. 13:36
Hvers vegna kemur Páll Vilhjálmsson aldrei á óvart ?
Ađ vera launađur leigupenni og skrifari fyrir málstađ ađila, sem ,,Mogginn" hefđi sagt okkur ađ vćru mafíur, ef ţetta vćri í öđru landi !
Allt ţađ sem Páll Vilhjálmsson skrifar verđur ţví í bođi LÍÚ og eigendafélags bćnda !!!
Fyrir hvađ vill Páll Vilhjálmsson verđa minnst ?
Leigupenni LÍÚ og eigendafélags bćnda ????
JR (IP-tala skráđ) 20.6.2012 kl. 22:41
Ég er sammála Jonasgeir og Sigurđi. Og svo er ţađ löngu orđiđ ljóst ađ ţađ er bara ekki neitt ađ marka eitt einasta orđ sem Jóhanna Sigurđardóttir segir.
Elle_, 22.6.2012 kl. 00:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.