Ţriđjudagur, 12. júní 2012
Sumarţing og stjórnarfarsinn
Ef allt vćri međ felldu vćri alţingi komiđ i sumarfrí og ríkisstjórnin langt komin međ frumvarp til fjárlaga nćsta árs, sem kynnt yrđu í september. Fjárlög eru stefnumótun ríkisstjórna. Jóhönnustjórnin, á hinn bóginn, er ekki međ neina stefnu.
Sumarţingiđ sem nú stendur yfir dregur athyglina frá getuleysi stjórnarflokkanna ađ setja saman heildstćđa stefnu í helstu málaflokkum ríkisvaldsins. Ađ ţví leyti ţjónar sumarţingiđ ágćtlega hlutverki sínu fyrir ríkisstjórnina og kaupir henni tíma.
Jóhanna Sig. stendur illa í Samfylkingunni. Hún varđ ađ fresta flokksstjórnarfundi til ađ komast hjá niđurlćgjandi umrćđum um stöđu ríkisstjórnarinnar. Steingrímur J. getur ekki leitt Vinstri grćna til kosninga međ útistandandi ESB-umsókn.
Endaslepp ţinglok sem lýkur međ frestun á helstu málum ríkisstjórnarinnar eru ekki ţađ vegarnesti sem ríkisstjórnin vonađist eftir.
Samkomulag í fćđingu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.