Mjúka ófreskjan og Kafka í Brussel

Stellan Hermannsson, sćnskur vinstrimađur, fjallar um bók Hans Magnúsar Enzensberger, Mjúku ófreskjuna, og segir bráđsnjalla sögu sem smellpassar viđ ,,sigurrćđu" Rajoy í tilefni af gjaldţroti Spánar. 

Fyrir nokkrum árum, segir Stellan, kom portúgalski nóbelsverđlaunahafinn í bókmenntum, José Saramago, í heimsókn til Brussel og hélt fyrirlestur. Ef fyrirlesturinn var Saramago spurđur hvort hann hefđi fengiđ innblástur í nýjar bćkur í Brussel-heimsókninni.

Jú, sagđi Saramago, en ţćr bćkur eru ţegar skrifađar - af Kafka.

 


mbl.is Rajoy: Sigur fyrir evruna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur I.

Bók Hans Magnúsar Enzenberger um "Mjúku ófreskjuna" ćtti ađ kenna í flestum skólum landsins og sérstaklega í Evrusetrum Háskólana.

Ţađ hafa reyndar líka fleiri ţekktir rithöfundar en Hans Magnus skrifađ um "Mjúku ófreskjurnar" í Brussel og ţađ jafnvel fyrir daga ESB valdaapparatsins.

Frćgust er líklega saga Orson Wells "Animal Farm" ţar sem svínin sem stjórnuđu öllu skipulaginu og voru í hlutverkum Kommisarana í Brussel og voru ţví ađ sjálfssögđu miklu jafnari en öll hin dýrin á búgarđinum !

Sú bók og myndin líka ćtti ađ kenna og sýna í öllum Grunnskólum landsins.

Gunnlaugur I., 10.6.2012 kl. 14:38

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ég held ađ Rajoy sé ađ plotta eitthvađ. Nú hefur honum tekist ađ yfirfćra vandamál spönsku bankanna frá spćnska ríkinu til hinna evruríkjanna - a.m.k. tímabundiđ. Sem veitir Rajoy ákveđiđ svigrúm til athafna.

Er ekki frá ţví ađ ţađ verđi fróđlegt ađ fylgjast međ athöfnum spönsku ríkisstjórnarinnar nćstu vikurnar...

Kolbrún Hilmars, 10.6.2012 kl. 14:59

3 identicon

Nafni minn I:

Ţú meinar víst kvikmynd Orson Welles "Animal farm" gerđ eftir skáldsögu Harold Pinters?

Gunnlaugur Ţorleifsson (IP-tala skráđ) 10.6.2012 kl. 22:48

4 Smámynd: Egill Helgi Lárusson

Var ţađ nú ekki George Orwell sem skrifađi Animal Farm...

Egill Helgi Lárusson, 10.6.2012 kl. 23:04

5 identicon

Takk fyrir leiđréttingarnar Egill Helgi Lárusson.

Ţađ var auđvitađ Breski ádeilu rithöfundurinn George Orwell sem skrifađi "Animal Farm"

Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráđ) 12.6.2012 kl. 08:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband