Spćnsk dula fyrir ESB-samruna

Spćnsk stjórnvöld telja sig hafa loforđ um allt 100 milljarđa neyđarlán frá Evrópusambandinu án sömu skilyrđa og Írar, Portúgalir og Grikkir urđu ađ sćtta sig viđ. Líkur eru á ţví ađ spćnska neyđarlániđ verđi notađ til ađ hrinda af stađ samrunaferli evru-ríkja á sviđi ríkisfjármála.

Viđbrögđ innvígđra ráđamanna í alţjóđasamfélaginu viđ ósk Spánverja um neyđarlán renna stođum undir aukinn samruna. Í BBC ef haft eftir Timothy Geithner fjármálaráđherra Bandaríkjanna ađ björgun Spánar sé áţreifanlegt skref í átt ađ fjármálasambandi evru-ríkjanna. Evrópuvaktin fjallar um hugmyndir sem rćddar eru í Brussel um ríkisfjármálasamband evru-ríkja.

Ţjóđverjar ráđa ferđinni í Evrópusambandinu. Í Frankfurter Allgemeine (FAZ) er söguleg, efnahagsleg og pólitísk greining á stöđu evru-ríkjanna. Útgagnspunkturinn er ađ kostirnir séu ađeins tveir: aukinn samruni eđa ađ evru-samstarfiđ splundrist.

Stjórnmálaelítur ESB-ríkjanna munu leggja allt í sölurnar til ađ verja evru-samstarfiđ, segir FAZ. Máliđ sé á hinn bóginn snúiđ vegna ţess ađ hvergi í evru-ríkjum sé meirihluti kjósenda ţeirrar sannfćringar ađ evran sé hagstćđur kostur. Stjórnmálamenn komast ekki langt án stuđnings almennings.

Samkeppnisstađa Suđur-Evrópuríkja er helsti akkilesarhćll evru-samstarfsins. Spánn ţarf ađ bćta stöđu sýna um 20 prósent, ţ.e. lćkka laun og verđlag um 1/5. Ţađ er gerlegt innan evru-samstarfsins en taki 10 til 15 ár.  Grikkland og Portúgal ţurfi ađ bćta samkeppnisstöđu sína um 30 prósent og ţađ er ekki hćgt innan evru-samstarfsins og ţví verđa ţessi ríki ađ fara út.

Á ţýsku er aldrei talađ um Stór-Evrópu, ţađ er of sterk tilvísun í Stór-Ţýskaland Hitlers. Í FAZ eru Bandaríkin tekin sem hliđstćđa og sagt ađ til ađ evru-ríkin geti náđ tökum á skuldakreppunni verđi ţau ađ koma sér upp her og ríkisstjórn auk sameiginlegra ríkisfjármála. Miđstýringin í ţessu nýja stórríki Evrópu ţarf ađ vera meiri en miđstýring Washington á fylkjum Bandaríkjanna. 

Spánverjar gćtu orđiđ Evrópumeistarar í fótbolta á ný en ţeir munu ekki verđa til ţess ađ ríkiđ Stór-Evrópa fái hljómgrunn.


mbl.is Spánn fćr neyđarlán
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Örlögin í hausum BRJ-álćđinganna. Barrosos,Rompuy Jean-Claude.

Helga Kristjánsdóttir, 10.6.2012 kl. 11:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband