Waterloo, Verdun og evran

Napoleón vildi sameina Evrópu og lauk ţeirri vegferđ sunnudag í júní 1815 viđ smábćinn Waterloo í Belgíu. Evrópa stóđa veikari á eftir; í vestri varđ til nýtt stórveldi, Bandaríkin, sem skákađi evrópuríkjum frá Suđur-Ameríku.

Hundrađ árum síđar hófst fyrri heimsstyrjöld vegna ţess ađ stóru Evrópuríkin gátu ekki komiđ sér saman um skiptingu á Afríku. Í fullkomnu tilgangsleysi var milljónum ungra manna slátrađ á víglínu sem náđi frá Ermasundi til svissnesku Alpanna. Í austri urđu Sovétríkin til og köstuđu skugga á Evrópu nćr alla 20. öldina

Núna eru enn liđin hundrađ ár og aftur eru stórveldi Evrópu til vandrćđa. Lítilrćđi eins og gjaldmiđill kemur hagkerfum álfunnar  í uppnám. Í grunnin er ţetta sambúđarvandamál Evrópuríkja, líkt og fyrri tilvikin sem nefnd eru hér ađ ofan.

Evrópa er ađ trappa sig niđur í heiminum og hefur veriđ ađ ţví síđan á dögum frönsku byltingarinnar. Hvort Kína eđa Indland sigli upp í kjölfariđ sem vaxandi stórveldi á kostnađ Evrópu er óvíst. Um hitt ţarf ekki ađ deila ađ Íslandi eru betur borgiđ utan sambands Evrópuríkja, - rétt eins og einangrunin var okkur öryggi í Napoleónsstyrjöldunum og aftur 1914 til 1918.


mbl.is Hafa sumariđ til ađ bjarga evrunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband