Ríkisstjórnin með þjóðina í gíslingu

Jóhönnustjórnin heldur þjóðinn í gíslingu með því að neita að boða til þingkosninga þótt öllum sé ljóst að ríkisstjórnin nýtur ekki stuðnings meirihluta alþingis.

Ónýtu mál ríkisstjórnarinnar s.s. ESB-umsóknin, stjórnlagaráðið og kvótafrumvörpin komast hvorki afturábak né áfram.

Við það á að rjúfa þing og boða til kosninga þannig að þjóðin fái tækifæri að velja sér fulltrúa á alþingi.


mbl.is Þjóðin taki af skarið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tetta er audvitad alveg med olikindum ad ostarfhæft Altingi se latid hossast afram i hjolførum Johønnu og Steingrims a tessum notunum...

jonasgeir (IP-tala skráð) 16.5.2012 kl. 18:48

2 identicon

Hópurinn er stór þegar horft er yfir síðustu áratugi.

Aumingjarnir sem Íslendingum hefur tekist að kjósa yfir sig segja auðvitað meira um þjóðina en þá sem kosnir voru.

Engu að síður verður um fáa þeirra sagt að þeir hafi reynst þjóð sinni jafn illa og Steingrímur Sigfússon og Jóhanna Sigurðardóttir.

Þegar litlir hæfileikar fara saman við dapurlega menntun, ofstopa og öfga er ekki von á góðu. 

Rósa (IP-tala skráð) 16.5.2012 kl. 19:53

3 identicon

Evrunni var alltaf ætlað að orsaka kreppu svo öll evru-löndin yrðu að afsala sér fullveldi í ríkisfjármálum.  Jacques Delors sagði það sjálfur og hann ætti að vita það, einn aðal-hugmyndafræðingurinn á bak við evru-myntbandalagið. 

Það mun hins vegar aldrei verða, eða sjá menn það fyrir sér að Þýskaland muni breyta sinni stjórnarskrá til að geta afsalað sér fullveldi í eigin ríkisfjármálum?  Um þetta ritar Ambrose Evans-Pritchard stórmerka og sláandi grein í Daily Telegraph.

Og við munum heldur ekki afsala okkur fullveldi í eigin ríkisfjármálum.  Við hlustum ekki á fagurgala gauksunganna í Hreyfingunni, Samfylkingunni, Stalínistana í VG og heldur ekki á hlandvolgan Bjarna Ben.

Ríkisstjórnin hefur ekki starfhæfan meirihluta, nema með hjálp gauksunganna í Hreyfingunni/Dögun.  Það er staðreyndin!

Jón og Gunna (IP-tala skráð) 16.5.2012 kl. 20:08

4 identicon

Appetiser cost of Greek exit is €155bn for Germany, France: trillions for meat course

The Germans must abolish themselves

Eric Dor's team at the IESEG School of Management in Lille has put together a table on the direct costs to Germany and France if Greece is pushed out of the euro.

These assume that relations between Europe and Greece break down in acrimony, with a full-fledged "stuff-you" default on euro liabilities. It assumes a drachma devaluation of 50pc.

Potential losses for the states, including central banks

 

Upper bound of the losses

Billions €

 

French State

German State

TARGET2 liabilities of the Bank of Greece

22.7

30.2

Greek sovereign bonds held by the Eurosystem: SMP

9.8

14

Bilateral loans to Greece in the context of the first programme

11.4

15.1

Guarantees to bonds issued by the EFSF to provide loans to Greece in the context of the second programme

8.4

11.2

Guarantees to debts issued by the EFSF in the context of its participation to the “Private Sector Involvement” –restructuration of the Greek debt:“sweetener”

6.5

8.6

Guarantees to debts issued by the EFSF in the context of its participation to the “Private Sector Involvement” –restructuration of the Greek debt: payment of accrued interest

1

1.4

Guarantees to bonds issued by the EFSF to provide loans to Greece in order to buy back sovereign bonds used by banks as collateral to obtain funding from the Eurosystem

7.6

10.2

Total

66.4

89.8

They conclude:

The total losses could reach €66.4bn for France and €89.8bn for Germany. These are upper bounds, but even in the case of a partial default, the losses would be huge.

Assuming that the new national currency would depreciate by 50 per cent against the euro, which is realistic, the losses for French banks would reach €19.8bn. They would reach €4.5bn for German banks.

Sounds about right.

I doubt that the US, China, and the world powers would sit back if the EU tried to "teach Greeks a lesson" by making life Hell for them.

There would be massive global pressure on Europe to handle the exit in a grown-up fashion, with backstops in place to stabilize Greece. The IMF would step in.

The German finance ministry is already drawing up such plans, and quite correctly so (unfortunately roping in the British too to spread the losses, which is a thorny subject).

Needless to say, the real danger is contagion to Portugal, Ireland, Spain, Italy, Belgium, France, and the deadly linkages between €15 trillion in public and private debt in these countries and the €27 trillion European banking nexus.

This is where any further errors by EU leaders could take the world into full depression.

This nonsense can of course be stopped in ten minutes if the EU:

1) announces that it will equip itself with a real central bank (a lender of last resort) that takes all risk of sovereign default off the table — with conviction and overwhelming force, with no ifs and buts, and no ambushes from the Bundesbank.

2) announces EMU debt-pooling, fiscal union, a joint EMU budget and tax system, and an EMU government as a counterpart for the enhanced the ECB.

Yes, this means rewriting the German constitution, and in effect means the abolition of Germany as a functioning sovereign nation.

My sympathies to the German people. This is what your leaders got you into (without asking permission). It was the elemental implication of monetary union.

We at the Telegraph screamed from rooftops in the early 1990s that EMU was a destroyer of nation states, and democracies. So did the brave German professors. Nobody would listen.

My guess is that German citizens will not accept this implication. If so, we are all stuffed.

Jón og Gunna (IP-tala skráð) 16.5.2012 kl. 20:10

5 identicon

Það er við hæfi, að endurtaka orð AE-P, svo fólk skilji hvað er í gangi,

varðandi breytingu á íslensku stjórnarskránni, amk hvað varðar aðlögun að ESB, þeas. fullveldisframsalið, enda þótt Þjóðverjar muni aldrei samþykkja það sjálfir fyrir sjálfa sig:

"Yes, this means rewriting the German constitution, and in effect means the abolition of Germany as a functioning sovereign nation.

My sympathies to the German people. This is what your leaders got you into (without asking permission). It was the elemental implication of monetary union.

We at the Telegraph screamed from rooftops in the early 1990s that EMU was a destroyer of nation states, and democracies. So did the brave German professors. Nobody would listen.

My guess is that German citizens will not accept this implication. If so, we are all stuffed."

Auðvitað mun íslenska þjóðin ekki samþykkja fullveldisframsal í ríkisfjármálum, en hættan er sú að það verði klætt í leyndarklæði, sem Samfylkingin er sérfræðingur í, þegar að landsölu til erlendra stórríkja er að ræða.

Jón og Gunna (IP-tala skráð) 16.5.2012 kl. 20:20

6 identicon

Það er kominn tími til að þjóðin losi sig við landsöluflokkana og Bjarna Ben.

Jón Jón Jónsson (IP-tala skráð) 16.5.2012 kl. 20:25

7 identicon

Það er merkileg tilviljun að kosningarnar í Grikklandi verða 17. júní 2012.

Allt bendir til að Alexis Tsipras og flokkur hans Syriza hljóti flest atkvæði

og verði þar með stærsti flokkurinn þar og fái því 50 aukasætin sem því fylgja.

Tsipras hefur sagt að aðferðir ESB og AGS séu villimannlegar, barbarískar,

gagnvart þjóð hans.  Lærum af reynslu og sögu grísks almennings.

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráð) 16.5.2012 kl. 22:49

8 Smámynd: hilmar  jónsson

Sjálfstæðisflokkurinn ber ábyrgð á hrunin og hörmungar ástandinu sem af því hlaust, en það var ekki nóg.

Nú heldur hann þjóðinni í gíslingu kyrrstöðu með málþófi.

Einu sinni spillingarklíka, alltaf spillingarklíka. Málið er nú ekki flóknara en það.

hilmar jónsson, 17.5.2012 kl. 11:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband