Samfylkingarréttlæti til útflutnings

Samfylkingin hannaði atkvæðagreiðslu á alþingi til að fyrirframsýkna Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, Björgvin G. Sigurðsson og Árna Mathisen en ákæra Geir H. Haarde. Valkvætt réttlæti af þessu tagi er pólitískt einelti.

Í Evrópu óttast stjórnmálamenn að samfylkingarréttlæti verði víðar tíðkað í uppgjöri við fyrirséð hrun evru-ríkja.

Sértækt réttlæti var síðast milliríkjaverslun þegar sovéskir kommúnistar kenndu leppríkjum sínum hvernig ætti að gera upp við fortíðina.

Samfylkingin eykur sóma Íslands, eða hitt þó heldur.


mbl.is Landsdómur vekur ugg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Það er ekki svona "réttarríki" sem þarf að viðhalda.

Réttarhöld sem viðhalda pólitískri spillingu eru rannsóknarverkefni sagnfræðinga, á siðblindum múgæsingar-stjórnmálamönnum og mútuþegum Samfylkingarinnar. Þeir klíkuflokksmenn/konur í Samfylkingunni og fleiri flokkum, hafa því miður kallað yfir sig þessa skammarlegu stöðu sjálfir.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 8.5.2012 kl. 10:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband