Mánudagur, 30. apríl 2012
Bćnaskrár og blautir fćtur
Íslendingar bjuggu ţokkalega á ţjóđveldisöld og samgöngur viđ nágranna í austri og vestri reglulegar á ţeirra tíma vísu. Eftir Gamla sáttmála á 13. öld tók ađ halla undan fćti. Í stađ upphitađs skála kom gangnabćrinn međ dimmum útskotum, sagga og kulda. Samskipti viđ útlönd voru ekki í höndum Íslendinga.
Átjándualdarţáttur Péturs Gunnarssonar á RÚV í gćr sagđi frá ţjóđ í dróma. Hjálprćđi ţjóđarinnar var í útlöndum og ţangađ voru sendar bćnaskrár sem fengu afgreiđslu hjá embćttismönnum sem hvorki ţekktu haus né sporđ á Íslandi.
Minning um ađ einu sinni var hér sćmilegt ađ búa blakti međ ţjóđinni og ţó varla. Handritin voru notuđ til ađ bćta fataplögg og ţétta skó. Blautir fćtur voru hlutskipti Íslendinga ţangađ til ţeir tóku verslunina í sínar hendur undir lok 19. aldar.
Blautir fćtur og bćnaskrár til Brussel verđa hlutskipti komandi kynslóđa Íslendinga ef einangrunarstefna Samfylkingar fćr framgang međ ESB-umsókninni.
Samanburđarleysi háir Íslendingum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.