Sértrúarsöfnuður stjórnar ferðinni

Erlendir þingmenn sem sækja alþingi heim gapa af undrun þegar rennur upp fyrir þeim að Samfylkingin er eini flokkurinn sem vill að Ísland verði aðili að Evrópusambandinu. Samfylkingin fékk 29 prósent fylgi í síðustu kosningum en stjórnar 100 prósent utanríkismálum lýðveldisins.

Sértrúarsöfnuðurinn er kominn niður í 17 prósent fylgi í skoðanakönnunum. Þjóðin bíður eftir tækifæri að sópa þingmönnum stjórnarliðsins út af alþingi.

Eftir því sem sértrúarsöfnuðinum helst lengur á því að stjórna utanríkismálum þjóðarinnar verður tjónið meira. Góðu fréttirnar eru þær að andstæðingar Samfylkingarinnar fá tækifæri að brytja flokkinn í spað enda ESB-umsóknin ein risastór skotskífa.

 


mbl.is „Af hverju eruð þið að þessu?“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já því fyrr sem sett verður stopp á þetta gerræði því betra.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.4.2012 kl. 15:55

2 identicon

Og síðan er bara að kroppa tvö núll af krónunni, sem reyndist mjög vel á sínum tíma og þá "reddast þetta". Að borga 1.70 fyrir evruna er frábært. EÐA!!!!!

V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 29.4.2012 kl. 17:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband