Föstudagur, 27. apríl 2012
Ósvífni lífeyrissjóđs
Lífeyrissjóđirnir fjármögnuđu sum heimskulegustu útrásarćvintýrin og voru beinlínis hluti af viđskiptablokkum auđmanna. Ógrynni fjármuna lífeyrissjóđa tapađist í útrásinni.
Ţađ kemur úr hörđustu átt ţegar lífeyrissjóđur setur sjálfan sig á háan hest og talar um ,,stjórnmálaáhćttu" í rekstrarumhverfinu.
Lífeyrissjóđirnar vita upp á sig skömmina en ćtla ekki ađ taka til í eigin ranni eftir útrásarsukkiđ. Hálaunaliđiđ á skrifstofum lífeyrisjóđanna munu kalla ţađ ,,stjórnmálaáhćttu" ef löggjafinn breytir lagaumhverfi sjóđanna til hagsbóta fyrir sjóđsfélaga.
![]() |
Gildi vekur athygli á stjórnmálaáhćttu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Svo hefur framkvćmdastjórinn fengiđ 78 milljónir í laun síđustu fjögur árin eđa um 20 millur ár ári. Vćntanlega hefur hann einnig bíl til afnota og kostnađur vegna hans greiddur af sjóđnum.
Ţá hefur stórnunarkostnađurinn aukist um tćpar 117 millur á sama tíma. Er ekki allt í lagi međ fólk. Af hverju ţegja allir félagsmenn?
Jórunn (IP-tala skráđ) 27.4.2012 kl. 11:29
Sammála.
kv.Guđrún María.
Guđrún María Óskarsdóttir., 28.4.2012 kl. 00:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.