Makríll, Icesave og ESB

Ríkisstjórn Jóhönnu Sig. er ekki treystandi fyrir hagsmunum Íslendinga gagnvart öđrum ţjóđum. Um ţađ vitnar Icesave-máliđ skýrast. Ţau Jóhanna og Steingrímur J. reyndu ítrekađ ađ varpa skuldum einkabanka yfir á óbornar kynslóđir Íslendinga vegna ţess ađ Bretar og Hollendingar kröfđust ţess.

Eftir hrun varđ sjávarútvegur ásamt ferđaţjónustu ţess valdandi ađ viđ unnum okkur hratt og örugglega úr kreppunni. Makríllinn er nytjastofn sem kominn er inn í íslenska lögsögu og ţví á forrćđi Íslendinga ákveđa hvernig veiđum skuli hagađ. Makríllinn er flökkustofn og löng hefđ fyrir ţví ađ Ísland semji viđ nágrannaţjóđir s.s. Fćreyinga og Norđmenn um nytjar á flökkustofnum.

Evrópusambandiđ vill, fyrir hönd Íra og Skota, skammta Íslandi skít úr hnefa ţegar kemur ađ makrílveiđum. Og í ofanálag eru hafđar uppi hótanir um löndunarbann á íslensk skip ef viđ beygjum okkur ekki undir forrćđi ESB í málinu.

Ţađ eitt ađ íslensk stjórnvöld sé enn í ađildarviđrćđum viđ Evrópusambandiđ stađfestir enn og aftur ađ ríkisstjórn Jóhönnu Sig. og Steingríms J. er ekki treystandi fyrir hagsmunum Íslands í samskiptum viđ ađrar ţjóđir.


mbl.is „Ţađ er ESB sem rćđur för“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband