ESB beitir ţöggun á ,,ranga'' umrćđu

Sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi, Timo Summa, ferđast um landiđ međ Evrópustofu, sem fjármögnuđ er af ESB, til ađ kynna kosti Evrópusambandsađildar. Tómas Ingi Olrich, fyrrum sendiherra og menntamálaráđherra, gagnrýnir Summa á málefnalegan hátt og međ tilvísun í alţjóđasáttmála.

Summa hyggst ekki rćđa gagnrýni Tómasar Inga og láta eins og ekkert hafi í skorist.

Opinberlega hefur Summa sagt hlutverk sitt ađ stuđla ađ umrćđu. Nú er orđiđ ljóst hvađ Evrópusambandiđ á viđ međ umrćđu: fagurgali um ESB er umrćđa en gagnrýnin skođanaskipti eru ekki umrćđa.


mbl.is Summa svarar ekki gagnrýni Tómasar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Summa Hr. Summa er regnbogasilungur, flatbökur og eldishćnur.

Sumarliđi (IP-tala skráđ) 5.4.2012 kl. 10:31

2 identicon

Svona álíka eins og ţegar glćpamađur vill ekki tjá sig um glćp sinn.

Erfitt ađ rökrćđa slík mál.

Eru ESB sinnar ekki bara landráđafólk og glćponar?  Svei mér ţá.

jonasgeir (IP-tala skráđ) 5.4.2012 kl. 11:09

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

,,Og ég hefđi haldiđ ţađ ,sei sei já.

Helga Kristjánsdóttir, 5.4.2012 kl. 12:28

4 identicon

Mér ţćtti ekki óeđlilegt ađ vísa ţessum Summa úr landi, slíta síđan "stjórnmálasambandi" viđ ESB og finna einhver ráđ til ađ loka Evrópustofu. Vonandi fćr ţjóđin ríkisstjórn, sem treystir sér til ţess strax á fyrsta degi..

Sigurđur (IP-tala skráđ) 5.4.2012 kl. 13:00

5 Smámynd: Elle_

Nákvćmlega, Sigurđur.   Loka íhlutunarstofunni, sem aldrei átti ađ opna, og reka hann úr landi.

Elle_, 5.4.2012 kl. 20:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband