Mánudagur, 19. mars 2012
Útrásarrökin fyrir fjáraustur í stjórnmálaflokka
Stjórnmálaflokkarnir nýttu sér ţau rök í útrásinni ađ til ađ forđa ţeim frá ţví ađ lenda í vasa auđmanna yrđi ţjóđin ađ borga ţví meira í stöđugt galtómar fjárhirslur stjórnmálamanna. Rökin héldu ekki; ţrátt fyrir fjáraustur til stjórnmálaflokka seldu ţeir sig auđmönnum.
Starfandi stjórnmálaflokkar eru í fákeppnisstöđu. Ríkisfé er notađ til ađ viđhalda ţessari stöđu. Ţegar framlag stjórnmálaflokkanna til velferđar ţjóđarinnar er metiđ liggur í augum uppi ađ ţeir standa ekki skil á sínu.
Ađeins bankarnir eru í minni metum hjá ţjóđinni en stjórnmálamenn. Skattpeningum er betur variđ í annađ en stjórnmálaflokka.
Stjórnmálaflokkar á jötunni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Sammála Páli. Slökum líka á reglum um eigin fjáröflun flokka, enda auđvelt ađ fara í kringum ţćr. Vil samt sjá einhverja viđleitni til ađ banna ESB-gull.
Sigurđur (IP-tala skráđ) 19.3.2012 kl. 23:50
Og haldiđi virkilega ađ einhver stjórnmálamađur á íslandi í dag, muni ljá máls á ţví ađ ţessum óréttláta frjáraustri verđi hćtt. Oo seisei NEI.
Skattgreiđandi (IP-tala skráđ) 20.3.2012 kl. 00:03
Nei, enginn ţeirra tekur í mál ađ afţakka fjáraustur,en mćtti sannarlega banna ólöglega áróđursstofu Esb. ESB-gull? Sigurđur,veistu til ađ ţeir séu enn ađ éta ţađ, ţeir fá gyllinćđ af ţví,en sama er mér.
Helga Kristjánsdóttir, 20.3.2012 kl. 00:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.