Mánudagur, 12. mars 2012
Jón Ásgeir lofar landflótta - hvað með Fréttablaðið?
Fallni Baugsstjórinn Jón Ásgeir Jóhannesson lofar að yfirgefa landið þegar málaferlum gegn honum lýkur. Enn er Jón Ásgeir umsvifamikill hér á landi þótt reksturinn sé á kennitölu eiginkonunnar.
Fjölmiðlarekstur Jóns Ásgeirs hér á landi fær nokkuð sérstakan grunn til að starfa á, í ljósi yfirlýsinga Jóns Ásgeirs að hann sé farinn úr landi við fyrsta tækifæri.
Ályktunina sem má draga er að Fréttablaðið haldi áfram rekstri undir forsjá Jóns Ásgeirs á meðan það nýtist honum í málsvörninni fyrir dómsstólum og almennt að bera blak af viðskiptaferli Jóns Ásgeirs.
Fréttablaðið hefur verðugt verkefni.
Stefnir í rekstur á ný | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Er nú ekki full mikil einfeldni að trúa Jóni Ásgeiri?
Sigurður (IP-tala skráð) 12.3.2012 kl. 10:50
Ertu þá farinn.....
Helga Kristjánsdótir (IP-tala skráð) 12.3.2012 kl. 16:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.