Ögmundur endurmetur afstöðuna til ESB-umsóknar

Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra segir nauðsynlegt að endurmeta umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu. Ögmundur blæs á þau rök að ekki megi flýta viðræðum og nefndir til dæmis að viðræður við Norðmenn tóku aðeins tvö ár á sínum tíma. Í sumar verða liðin þrjú ár frá því að samfylkingarhluti ríkisvaldsins sótti um aðild að Evrópusambandinu með stuðningi hluta þingflokks VG.

Ögmundur skrifar á bloggsíðu sína í framhaldi orðum Össurar um að ekki sé hægt að flýta viðræðum við ESB

En hitt skulu menn hafa í huga að aldrei er of seint að endurmeta stöðuna ef við teljum það þjóna hagsmunum Íslands.

Ögmundur er hægt en örugglega að boða öflugra andóf gegn ESB-ferli Össurar og Samfylkingar. Er það vonum seinna.


mbl.is Villikettir VG komnir á kreik
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ögmundur er góður, grandvar og gegnheill maður, alla vega miðað við kollega sína...Hann er engin mella föl hæstbjóðanda, ólíkt sorglega mörgum starfsbræðra sinna og systra.

JP (IP-tala skráð) 28.2.2012 kl. 00:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband