Heimildir Kastljóss ótrúverđugar í máli Gunnars

Ţóra Arnórsdóttir ber sakir af Kastljósi í umfjöllun um málefni forstjóra Fjármálaeftirlitsins, Gunnars Andersen. Stađreyndin er ađ Sigurđur G. Guđjónsson lögfrćđingur var heimild Kastljóss fyrir ásökunum á hendur Gunnari.

Ţóra segir fréttamenn Kastljóss hafa veriđ ađ vinna vinnuna sína ţegar málefni Gunnars voru ţar til umfjöllunar í haust - en einmitt sú umfjöllun hratt af stađ atburđará sem átti ađ ná hámarki um helgina međ uppsögn Gunnars.

Heimildarýni er hluti af vinnu blađamanna. Ţeirri vinnu var ekki sinnt, svo vćgt sé til orđa tekiđ, ţegar Sigurđur G. Guđjónsson lögmađur er heimild um málefni forstjóra Fjármálaeftirlitsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

RUV er orđiđ alveg merkilega lélegt.

Tvöfalda ritstjórn.

Ein blá.

Ein rauđ.

jonasgeir (IP-tala skráđ) 20.2.2012 kl. 18:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband