Mánudagur, 20. febrúar 2012
Stjórnarformađur veldur ekki hlutverki sínu
Ađalsteini Leifssyni, stjórnarformanni Fjármálaeftirlitsins, er ekki treystandi fyrir mannaforráđum. Hvort heldur ţađ er af botnlausu dómgreindarleysi eđa ţjónkun viđ hagsmuni auđmanna ţá gerir Ađalsteinn ítrekađa atlögu ađ forstjóra Fjármálaeftirlitsins án réttmćts tilefnis.
Ađalsteinn gengur erinda auđmanna og međhlaupara ţeirra úr röđum lögfrćđinga og álitsgjafa sem hafa gert forstjóra Fjármálaeftirlitsins ađ skotmarki eftir ađ hann vísađi um 80 málum til sérstaks saksóknara.
Ađalsteinn Leifsson á ađ segja af sér sem stjórnarformađur Fjármálaeftirlitsins.
![]() |
Gunnar Ţ. Andersen mćtir til vinnu í dag ţrátt fyrir uppsögn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Sammála! en kannski vill hann fostjórastólinn sjálfur.
Sandy, 20.2.2012 kl. 07:03
http://www.dv.is/blogg/thorvaldur-gylfason/2012/2/20/hvad-fengu-hinir/
Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 20.2.2012 kl. 09:16
Ertu ekki full kröfuharđur, Páll, ađ gera ţví skóna ađ Ađalsteinn valdi ekki hlutverki sínu. Hann gegnir ţví hlutverki sem Jóhönnustjórnin ćtlađi honum og ţađ er ađ draga athyglina frá óţćgindum hćstaréttardómsins.
Ríkisstjórn sem hunsar dómsvaldiđ ţarf bara ţćga ţjóna.
Ragnhildur Kolka, 20.2.2012 kl. 09:58
"Ef smávinir ríkisstjórnarinnar eins og Ástráđur Haraldsson hrl., álitsgjafi stjórnar FME, fengu kvartmilljarđ afskrifađan í banka eins og fram kemur í DV í dag, hvađ fengu ţá hinir? Hvers vegna fćr hann ađ halda eignum sínum, međan ţúsundir annarra skuldara eru bornar út af heimilum sínum? Hverju svarar efnahags- og viđskiptaráđherra? Erum viđ ekki öll jöfn fyrir lögum?"
Hverju svarar efnahags- og viđskiptaráđherra spyr Ţorvaldur Gylfason. Hver er ađ draga athyglina frá hverjum?
Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 20.2.2012 kl. 10:12
Ţetta er ađ verđa hiđ undarlegasta mál.
Gunnar Th. Gunnarsson, 20.2.2012 kl. 12:47
Losa Jóhanna og co. sig bara viđ embćttismenn sem vinna ekki eftir ţeirra höfđi? Fyrst Jón Bjarnason. Nú Gunnar Andersen? Hver er nćstur? Og svo vađa ţau yfir Hćstarétt ef hann dćmir ekki eins og ţau vilja. Geta ţau bara gert allt sem ţau vilja í lýđrćđisríki??
Elle_, 20.2.2012 kl. 15:02
Já, hverju svarar Steingrímur J, vörslumađur hrćgamma, spurningu Ţorvaldar.
Skyldi hann svara ađ Ţorvaldur sé ađ misskilja ţetta, ţó enginn skilji Steingrím?
Eđa skyldi hann svara međ sínu nýjasta valdbeitingar og ţöggunar í hel orđfćri, sem hann virđist hafa lćrt eftir ferđ sína til Brussel: "Ţegiđu!" ... ?
Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráđ) 20.2.2012 kl. 18:27
Gunnar Andersen og Arnór Sighvartsson skrifuđu í júní 2010 undir tilmćli ţess efnis ađ hlunnfara skyldi íslenska neytendur.
Í inngangsorđum forstjórans ađ ársskýrslu FME 2011 stćrir Gunnar sig af ţví ađ hlunnferđin hafi numiđ 350 milljörđum og fćrt bönkunum mikinn ávinning.
Menn hafa misst vinnuna fyrir lćgri sakir en 22% af vergri landsframleiđslu.
Ţađ eina sem er gagnrýnivert viđ ađkomu Gunnars ađ máli Baldurs Guđlaugssonar er ađ hann skuli ekki sitja inni međ honum.
Guđmundur Ásgeirsson, 21.2.2012 kl. 02:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.