Föstudagur, 17. febrúar 2012
Stjórnarskráin og ESB-umsóknin
Ríkisstjórnin hyggst bođa til kosninga í sumar, samhliđa forsetakosningum, um stjórnarskrárbreytingar. Rökin fyrir kosningunum er ađ almenningur eigi ađ fá ađ segja álit sitt á mikilvćgum málefnum landsstjórnarinnar.
Fyrirliggjandi á alţingi er tillaga um ţjóđaratkvćđi um umsóknar- og ađlögunarferli Íslands ađ Evrópusambandinu. Bćđi ESB-sinnar og fullveldissinnar eru sammála um ađ ađild ađ Evrópusambandinu er stćrsta álitamál seinni tíma stjórnmálasögu.
Viđ viljum ţjóđaratkćđi í sumar um umsóknar- og ađlögunarferli Íslands ađ Evrópusambandinu. Ríkisstjórnin hefur lagt fram rökin.
Enn eitt skrefiđ í tilraunastarfsemi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţar lá ađ, ađ ríkisstjórnin og viđ andstćđingar ađildar nćđum saman um ţetta ,sem er; ,almenningu á ađ fá ađ segja álit sitt á ţessum málefnum.sem eru ţá jafnframt miklvćg mál landstjórnarinnar. Jafnvel mikilvćgustu málefni framtíđar ţjóđarinnar.
Helga Kristjánsdóttir, 17.2.2012 kl. 14:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.