Föstudagur, 10. febrúar 2012
Seðlabanka-Már: EES-samningurinn er brjálæði
Norskur blaðamaður var hér á ferðinni fyrir skemmstu til að skilja hrun og endurreisn Íslands. Margt fréttnæmt er í greiningunni sem birtist í Dag og Tid. Úr orðum Más Guðmundssonar seðlabankastjóra les höfundurinn, Jon Hustad, þessa niðurstöðu
Oppsummert: Den islandske sentralbanksjefen, som har doktorgrad frå Cambridge, meiner at EØS-avtalen og systemet med fri flyt av kapital, slik det fungerer og har fungert, er galenskap. Island, med stønad frå IMF, har teke konsekvensen av dette: Dei har ført inn kapitalkontroll.
Spurningin vaknar hvort við höfum eitthvað með brjálaðan samning við Evrópusambandið að gera?
Athugasemdir
Endurreisn Íslands? Felst hún í því að bjarga Bjarna? Einhverjum verður jú ekki bjargað en þjóðin hlýtur að taka sönsum.
http://www.visir.is/timabaert-ad-taka-sonsum/article/2012701269933
Mikið hlýtur að vera gaman hjá þeim félögum Bjarna og Steingrími að blaðra um ESB endalaust.
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 10.2.2012 kl. 09:26
Hver tekur mark á þessum rugludalli úr fréttablaðinu Elín?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.2.2012 kl. 11:51
http://pallvil.blog.is/blog/pall_vilhjalmsson/entry/1118020/
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 10.2.2012 kl. 12:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.