Seđlabanka-Már: EES-samningurinn er brjálćđi

Norskur blađamađur var hér á ferđinni fyrir skemmstu til ađ skilja hrun og endurreisn Íslands. Margt fréttnćmt er í greiningunni sem birtist í Dag og Tid. Úr orđum Más Guđmundssonar seđlabankastjóra les höfundurinn, Jon Hustad, ţessa niđurstöđu

Oppsummert: Den islandske sentralbanksjefen, som har doktorgrad frĺ Cambridge, meiner at EŘS-avtalen og systemet med fri flyt av kapital, slik det fungerer og har fungert, er galenskap. Island, med střnad frĺ IMF, har teke konsekvensen av dette: Dei har fřrt inn kapitalkontroll.

Spurningin vaknar hvort viđ höfum eitthvađ međ brjálađan samning viđ Evrópusambandiđ ađ gera?

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Endurreisn Íslands? Felst hún í ţví ađ bjarga Bjarna? Einhverjum verđur jú ekki bjargađ en ţjóđin hlýtur ađ taka sönsum.

http://www.visir.is/timabaert-ad-taka-sonsum/article/2012701269933

Mikiđ hlýtur ađ vera gaman hjá ţeim félögum Bjarna og Steingrími ađ blađra um ESB endalaust.

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 10.2.2012 kl. 09:26

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hver tekur mark á ţessum rugludalli úr fréttablađinu Elín?

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 10.2.2012 kl. 11:51

3 identicon

http://pallvil.blog.is/blog/pall_vilhjalmsson/entry/1118020/

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 10.2.2012 kl. 12:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband